fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Yaya Toure valdi draumaliðið sitt á Sky í gær: Mjög furðulegt samsetning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure var gestur í MNF á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir margt og mikið með Jamie Carragher.

Þar fylgdust þeir með leik Manchester City og Wolves þar sem hans gamla félag fór með sigur af hólmi.

Yaya var í stuði í þættinum og valdi draumaliðið frá ferli sínum en hann lék með Barcelona, City og fleiri liðum auk þess að spila með Fílabeinsströndinni.

Liðið hans Yaya er hins vegar furðulega samsett, varla er nokkur maður á miðjunni sem nennir að verjast.

Liðið myndi skora fullt af mörkum en það er hætta á því að liðið muni leka inn haug af þeim líka.

Liðið hans Yaya má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum