fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Dásamar Liverpool: Hefur aldrei spilað gegn jafn góðu liði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:23

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, miðjumaður Arsenal segist aldrei hafa spilað gegn jafn góðu liði og Liverpool í ár.

Ceballos er í láni frá Real Madrid en Arsenal tapaði gegn Liverpool á Anfield. Ceballos hefur aldrei orðið eins þreyttur í leik.

,,Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Ceballos og virtist hreinlega verða þreyttur við að hugsa um leikinn.

,,Ég hef ekki áður séð lið spila svona vel, pressa svona vel. Sá leikur hefur haft mikil áhrif á mig.“

,,Þeir sprengja þig bara, þú ert alltaf að verjast og þegar þú færð boltann. Ætlar að ná andanum, þá koma þeir strax aftur í pressu.“

,,Jurgen Klopp er nú með liðið sem hann hefur hugsað um i fjögur ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool