fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Rúrik í agabanni í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Heidenheim í dag. Ástæðan er sögð vera agabann.

Þýskir miðlar fjalla um málið í kvöld en Sandhausen vann 2-0 sigur. Rúrik hafði spilað vel í upphafi móts, því kom á óvart að sjá hann ekki í leikmannahópnum.

Refsingin sem Rúrik tók út, er sögð vera vegna atviks sem átti sér stað á æfingu Sandhausen í vikunni. Hann ku hafa brotið nokkuð harkalega á samherja sínum, þegar hann var að hefna sín.

Þjalfari Sandhausen vildi ekki segja frá því hvað Rúrik hefði gert, hann staðfesti hins vegar að kantmaðurinn hefði brotið agareglur.

Ekki er talið að Rúrik fái meiri refsingu en þetta en hann mætir til æfinga hjá Sandhausen á morgun.

Rúrik hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum en nýr hópur verður kynntur í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir
433Sport
Í gær

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“