fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |
433Sport

Rúnar Már skoraði í sigri gegn Willum í Kasakstan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúynar Már Sigurjónsson reimaði á sig skotskóna í 3-0 sigri Astana á Bate í Evrópudeildinni í dag.

Um var að ræða fyrri lek liðanna en leikið var í Astana, Rúnar gekk til liðs við félagið í sumar.

Rúnar hefur raðað inn mörkum í Kasakstan en BATE er frá Hvíta-Rússlandi.

Mark Rúnars kom eftir sjö mínútna leik í síðari hálfleik, það var af vítapunktinum.

Willum Þór Willumsson byrjaði á varamannabekk BATE en lék síðustu 30 mínúturnar í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk
433Sport
Í gær

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni
433Sport
Í gær

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“
433Sport
Í gær

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja