fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Í lélegu formi en brjálaður vegna þess að spila ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli um helgina að Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham var utan hóps þegar liðið vann Aston Villa, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham er ósáttur með líkamlegt form varnarmannsins. Hann telur hann ekki í nógu góðu formi.

Pochettino skutlaði því Vertonghen upp í stúku, hann vonast til að þetta verði öðrum leikmönnum víti til varnaðar.

Ensk blöð segja að Vertonghen hafi verið alveg brjálaður, það hafi komið samherjum hans á óvart að sjá hann ekki rjúka heima, slík var reiðin.

Varnarmaðurinn sat þungur á brún og horfði á leikinn en hann þarf að vinna í sínum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga