fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Hafnaði United því að skipta á Neymar og Pogba?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag hafnaði Manchester United því að skipta á Neymar og Paul Pogba, sú beiðni kom frá PSG.

Neymar vill burt frá PSG, hann kann illa við lífið í París. Helst vill hann fara aftur til Barcelona.

Sagt er að PSG hafi boðið United að skipta á Neymar og Paul Pogba sem vill fara frá United.

Ed Woodward, stjórnarformaður United ku hafa hafnað því. Ástæðan er sú að laun Neymar eru svakaleg, nálægt 900 þúsund pundum á viku ef marka má fréttir.

Þá vill Woodward helst ekki selja Pogba sem er stærsta nafnið hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Freyr og Dofri í Fjölni

Andri Freyr og Dofri í Fjölni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti skinku fyrir 90 þúsund – „Loforð er loforð“

Keypti skinku fyrir 90 þúsund – „Loforð er loforð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar gista í Slóvakíu en þurfa að keyra yfir landamærin til að æfa

Stelpurnar gista í Slóvakíu en þurfa að keyra yfir landamærin til að æfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stútaði símanum þegar hann tók eftir því hver átti hann

Stútaði símanum þegar hann tók eftir því hver átti hann
433Sport
Í gær

Heiðarlegi Svíinn sem aldrei var elskaður

Heiðarlegi Svíinn sem aldrei var elskaður
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum