fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 20:26

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Atletico Madrid, skilur af hverju Manchester City hefur áhuga á miðjumanninum Saul Niguez.

Saul er 24 ára gamall í dag en hann hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður Atletico.

City er sterklega orðað við leikmanninn þessa dagana og gæti þurft að borga 80 milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Morata er í láni hjá Atletico frá Chelsea en leikur einnig með Saul í spænska landsliðinu.

,,Svona virkar markaðurinn, bestu leikmennirnir eru alltaf orðaðir við toppliðin í hverjum glugga,“ sagði Morata.

,,Saul er einn sá besti í sinni stöðu og hann er enn ungur. Við vonum að hann verði áfram en öll toppliðin vilja fá hann í sínar raðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“