fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Fellaini er fjórði launahæsti leikmaður United eftir samning sumarsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini er fjórði launahæsti leikmaður Manchester United eftir samnings sumarsins. Þetta segja ensk blöð í dag.

Þar er sagt að Fellaini fái 150 þúsund pund á viku eftir skatt í sinn vasa. Samningur Fellaini var á enda.

Allt benti til þess að Fellaini myndi fara frá United en að lokum gekk félagið að kröfum hans.

Aðeins Alexis Sanchez, Paul Pogba og Romelu Lukaku þéna meira eftir skatt en Fellaini hjá félaginu í dag.

David De Gea er að ræða nýjan samning við félagið og tæki líkelga fram úr Fellaini ef hann skrifar undir.

Fellaini er í uppáhaldi hjá Jose Mourinho en ekki eru allir stuðningsmenn United á bandi Fellaini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi