fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Sjáðu reiðan Fellaini slá í síma – Lögreglan fjarlægði manninn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini miðjumaður Manchester United hafði ekki neinn húmor fyrir því að vera myndaður efitr sigur á Watford um helgina.

Leikmenn United tóku lestina aftur upp til Manchester eftir sigurinn.

Einn knattspyrnuáhugamaður rakst á lið United á lestarstöð og heilsaði upp á leikmenn liðsins.

Hann hrósaði Romelu Lukaku sem hafði gaman af en Fellaini var reiður þegar síminn fór á hann og sló í hann.

Fljótlega kom öryggisgæsla og bað manninn að fara sem var tregur til, þá kom lögreglan og sá til þess að maðurinn færi.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal