fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Sjáðu hvað vinsæll Sarri breytti hjá Chelsea – Sýnir meiri skilning en Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að gera vel við leikmenn liðsins en hann tók við enska félaginu í sumar.

Sarri hefur algjörlega breytt æfingaplani Chelsea en leikmenn mæta nú mun seinna á æfingar en undir stjórn Antonio Conte.

Samkvæmt enskum miðlum er þessi ákvörðun Sarri vinsæl en hann gefur leikmönnum tækifæri á að eyða fyrri hluta dags með börnum sínum og fjölskyldu.

Conte var mjög strangur á æfingasvæðinu en Sarri hefur einnig hreinsað út nokkrar reglur sem landi sinn setti hjá félaginu.

Leikmenn Chelsea geta nú eytt morgninum með fjölskyldu sinni en hann skilur það að leikmenn eigi líf fyrir utan fótboltavöllinn.

Sarri vann sjálfur í banka þar til hann varð fertugur en þá tók hann við sínu fyrsta liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“