fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Sameinast Neymar og Guardiola?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Joe Hart gæti farið til Manchester United í sumar til að vera varamaðru fyrir David De Gea en Sergio Romero vill fara. (Sun)

Arsene Wenger íhugar að fara að þjálfa í Japan. (Mail)

Juventus vill reyna að kaupa Diego Godin frá Atletico Madrid. (Calcio)

Stephan Lichtsteiner er að ganga í raðir Arsenal frítt. (Standard)

Steve Bruce vonast til að halda Jack Grealish hjá Aston Villa. (Star)

Neymar á sér draum um að spila fyrir Pep Guardiola. (ESPN)

Everton vonast til að fá Danny Rose bakvörð Tottenham. (Sun)

Rose er einn af þremur vinstri bakvörðum sem Manchester United vill en Alex Sandro og Elseid Hysaj hjá Napoli koma til greina. (Gazzetta)

PSG vill líka fá Alex Sandro frá Juventus. (MEN)

Jordan Ayew framherji Swansea er á óskalista Celtic. (Record)

Manchester City er að kaupa Riyad Mahrez á 75 milljónir punda. (Record)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur