fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Thuchel, fyrrum stóri Borussia Dortmund vill taka við Bayern Munich en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í dag.

Þjóðverjinn hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Arsenal að undanförnu.

Hann er sagður vera í viðræðum við Arsenal um að taka við liðinu í sumar en flestir reikna með því að Wenger muni láta af störfum í sumar.

Margir miðlar greindu frá því í morgun að Bayern Munich væri búið að hafa samband við Tuchel um að taka við liðinu þegar Jupp Heynckes hættir í sumar.

Tuchel á að hafa hafnað Bæjurum vegna áhuga Arsenal en Sky Sports greinir frá því að fari svo að bæði lið vilji ráða hann í sumar þá mun hann velja Bayern fram yfir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar