fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Jurgen Klopp í vandræðum – Veit ekki hvernig hann á að stilla upp

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:30.

United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er í vandræðum því hann veit ekkert hvernig hann á að stilla liði sínu upp í leiknum en allir miðjumenn liðsins eru heilir í fyrsta sinn í langan tíma.

„Gini Wijnaldum var að spila frábærlega áður en hann veiktist,“ sagði Klopp.

„Við erum með möguleika, það er gott mál. Einhverjir munu byrja leikinn, aðrir ekki, svona er lífið.“

„Ég hef ekki ennþá tekið ákvörðun, þetta snýst um það hverjir eru heilir og hverjir henta best til að spila á móti United,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur