fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Jose Mourinho: Ég held að Sanchez sé að koma

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Það var Anthony Martial sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0 fyrir United.

Jose Mourinho, stjóri liðsins var mjög sáttur með stigin þrjú í leikslok.

„Ef þú skorar ekki þá ertu alltaf í vandræðum. Þeir eru mjög beinskeyttir, þeir eru með ákveðið leikplan sem þeir halda allan leikinn,“ sagði stjórinn.

„Við vörðumst mjög vel í dag og mér fannst dómararnir standa sig mjög vel, hrós til þeirra. Þetta var mikill baráttu leikur og bæði lið gerðu allt til þess að vinna.“

„Auðvitað er ég ánægður með Martial, ég vil bara sjá hann sýna stöðugleika, ég veit alveg hvað hann getur í fótbolta.“

Mourinho var spurður að því hvort Alexis Sanchez væri að koma til félagsins.

„Ég held að hann sé að koma, ég held það en ég get ekki staðfest neitt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur