fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Modric ekki sá besti heldur Messi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn fimmti besti leikmaður ársins og var Króatinn Luka Modric valinn bestur.

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er ekki sammála því en að hans mati er Messi besti leikmaður heims.

Messi er af mörgum talinn sá besti í heimi en hann hefur unnið Ballon d’Or verðlaunin fimm sinnum á ferlinum.

,,Allir eru með sína skoðun og ég er auðvitað með mína,“ sagði Valverde við blaðamenn.

,,Ég held að það sé ekki rétt að bera þá saman en að okkar mati er Messi sá besti. „

,,Ég hef ekkert fleira að segja fyrir utan það að Modric er frábær leikmaður sem átti gott ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“