fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Sakho í Meistaradeildina?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mamadou Sakho, varnarmaður Crystal Palace, gæti óvænt verið á förum frá félaginu í sumar.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en Sakho kom aðeins til Palace frá Liverpool síðasta sumar.

Varnarmaðurinn sterki spilaði 27 deildarleiki fyrir Palace á síðustu leiktíð en hann byrjaði tímabilið í láni hjá félaginu.

Nú er greint frá því að Lyon í Frakklandi hafi áhuga á Sakho sem hóf ferilinn hjá Paris Saint-Germain.

Sakho á að baki 151 leik fyrir PSG í efstu deild og þekkir því vel til frönsku deildarinnar.

Þetta gæti reynst sterkt skref fyrir varnarmanninn en Lyon spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum

Maguire í kapphlaupi við tímann – Gæti misst af stórleiknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki

United sagt vera í viðræðum við Getafe – Annað lán möguleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“