fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Yfir 100 þúsund manns mættu á leik Liverpool og Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool eigast nú við í Bandaríkjunum en um er að ræða leik í ICC æfingamótinu.

Leikurinn í kvöld hefur ekki verið nein frábær skemmtun en staðan er 2-1 fyrir Liverpool þessa stundina.

Spilað er í Michigan í Bandaríkjunum og mættu yfir 100 þúsund manns til að sjá liðin spila í kvöld.

Bæði lið eiga stóran hóp stuðningsmanna í Bandaríkjunum en 107 þúsund manns komast fyrir á Michigan Stadium þar sem leikurinn fer fram.

Um 20 mínútur eru eftir af leiknum þessa stundina en Daniel Sturridge var að koma Liverpool yfir.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af áhorfendafjölda kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“