fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

,,Fullyrði það að Aron Einar sé besti fyrirliði knattspyrnuheimsins“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eru mjög heppnir að hafa Aron Einar Gunnarsson í sínum röðum en það geta flestir verið sammála um.

Aron hefur reynst íslenska karlalandsliðinu frábær og fór með liðinu á EM í Frakklandi og svo HM í Rússlandi.

Aron er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins og er frábær leiðtogi bæði innan sem utan vallar.

Benedikt Guðmundsson, körfuboltaþjálfari, setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann ræddi um Aron.

Benedikt er á því máli að Aron sé besti fyrirliði knattspyrnuheimsins og eru margir sem tóku undir þau orð.

Við getum öll líklega tekið undir þessi orð enda um æðislegan karakter að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“