fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Fimm launahæstu leikmenn í heimi – Messi í sérflokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er launahæsti leikmaður í heimi og er í sérflokki hvað það varðar á þessari leiktíð.

Messi þénar 500 þúsund pund á viku eftir að hafa skrifað undir nýjan samning í nóvember.

Hann fær 28 milljónum punda meira á þessu tímabili en Cristiano Ronaldo.

Messi fær 110 milljónir punda fyrir þetta tímabil sem eru laun í sérflokki.

Fimm launahæstu:
1. Lionel Messi – £110m
2. Cristiano Ronaldo – £82m
3. Neymar – £71m
4. Gareth Bale – £39m
5. Gerard Pique – £25m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“