fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Vandræði Arsenal aukast – Tap gegn Brighton

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í steik hjá Arsenal og vandræðin halda bara áfram að aukast. Arsenal heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Stuðningsmenn Arsenal þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu vonbrigðum dagsins þegar Lewis Dunk skoraði fyrir Brighton strax á sjöundu mínútu leiksins.

Það var svo Glenn Murray sem kom Brighton í 2-0 áður en hálftími var búinn af leiknum. Útlitið svart fyrir lærisveina Arsene Wenger.

Pierre-Emerick Aubameyang lagaði stöðuna fyrir Arsenal áður en fyrri hálfleikur var á enda en þar við sat.

Brigthon fer upp í tíunda sæti deildarinnar með 34 stig og setur Everton niður í ellefta sætið.

Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar með 45 stig, þrettán stigum minna en Tottenham sem er í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid