fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Byrjunarlið Everton og Crystal Palace – Gylfi byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár.

Everton tapaði illa fyrir Arsenal í síðustu umferð en liðið er í tíunda sæti deildarinnar með 31 stig.

Crystal Palace hefur verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum en liðið situr í fjórtánda sætinu með 27 stig, 3 stigum frá fallsæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Everton: Pickford, Martina, Coleman, Keane, Mangala, Gueye, Davies, Rooney, Walcott, Sigurdsson, Niasse.

Crystal Palace: Hennessey, Ward, van Aanholt, Fosu-Mensah, Tomkins, Milivojevic, McArthur, Cabaye, Townsend, Sorloth, Benteke

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar