fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

U17 ára landsliðið í 7. sæti í Hvíta-Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið Ísland lenti í 7. sæti á móti í Hvíta-Rússlandi sem lauk í morgun.

Liðið lék gegn Moldóva í leik um 7. sætið en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands þar sem að þeir Jóhann Árni Gunnarsson, Arnór Ingi Kristinsson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörkin.

Ísland náði góðum árangri á mótinu en liðið vann Rússland, Slóvakíu og Litháen en tapaði fyrir Ísrael.

Mótið var liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota