fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

United slátrun í frumraun Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir 0-4 sigur á Yeovil á útivelli.

Alexis Sanchez þreytti frumaun sína í byrjunarliði United í leiknum.

Sóknarmaðurinn var líflegur í leiknum og átti þátt í fyrsta mark leiksins sem Marcus Rashford skoraði í fyrri hálfleik eftir skelfileg mistök í vörn Yeovil.

Sanchez lagði svo upp annað mark United í leiknum áður en hann fór af velli. Hann lagði boltann á Ander Herrera sem hamraði boltanum í netið.

Jesse Lingard kom inn sem varamaður í leiknum og skoraði fallegt mark til að koma United í 0-3.

Romelu Lukaku hlóð svo í fjórða markið og gulltryggði 0-4 sigur liðsins.

United var talsverðan tíma í gang í leiknum en eftir að liðið komst yfir hafði liðið stjórn á leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum