fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Mkhitaryan klár í að fara – Raiola ræður ferðinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður Manchester United er tilbúinn að yfirgefa félagið og fara til Arsenal.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Arsenal, undanfarnar vikur og þá myndi Alexis Sanchez fara í skiptum til United.

United hefur verið á eftir Sanchez í nokkrar vikur en bæði hann og Mkhitaryan eru búnir að samþykkja samningstilboð frá félögunum.

David Ornstein, fréttamaður hjá BBC greinir frá því í dag að félagaskiptin standi og falli með Mino Raiola, umboðsmanni Sanchez.

Samkvæmt Ornstein er það Raiola sem ræður ferðinni og ef hann samþykkir félagskiptin, munu þau ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur