fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Pabbi Giggs fær óbragð í munninn þegar hann hugsar um son sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Wilson faðir Ryan Giggs fær óbragð í munninn þegar hann hugsa um son sinn.

Ástæðan er sú að árið 2011 komst það upp að Giggs hafði verið að sænga hjá eiginkonu bróður síns.

Framhjáhaldið hafði átt sér stað um nokkurt skeið og Natasha Giggs sem var með bróður Giggs hafði farið í fóstureyðingu.

Í gær var Ryan Giggs ráðinn þjálfari Wales en pabbi hans vill ekki nota nafn hans.

,,Ég ætti að vera stoltasti faðir í heimi, stoltur af því sem hann hefur afrekað. Ég skammast mín hins vegar fyrir hann,“ sagði Wilson.

,,Ég get ekki notað nafn hans, ég tala um hann sem fyrrum knattspyrnumann.“

,,Sem elstur af systkinum sínum þá átti hann að sjá um bróður sinn, ekki stinga hann í bakið.“

,,Hann stundaði framhjáhald eins og það verður verst, hann hefur ekki manndóm í að biðjast afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur