fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Líklegt byrjunarlið Arsenal ef öll kaup félagsins ganga upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig og er 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Alexis Sanchez, einn besti leikmaður liðsins er sterklega orðaður við brottför frá félaginu og hefur Manchester United mikinn áhuga á honum.

Til þess að þau félagaskipti gangi upp þarf Henrikh Mkhitaryan að fara til Arsenal en félagið neitar að selja Sanchez fyrir minna en 35 milljónir punda, nema að þeir fái eitthvað í staðinn.

Þá hafa þeir Malcolm og Pierre-Emerick Aubameyang verið sterklega orðaðir við félagið, fari svo að Sanchez fari.

Líklegt byrjunarlið Arsenal, ef leikmannakaup liðsins ganga eftir má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Petr Cech

Varnarmenn: Hector Bellerin, Laurent Koscielny, Shkodran Mustafi, Sead Kolasinac.

Miðjumenn: Granit Xhaka, Jack Wilshere.

Sóknarmenn: Malcolm, Henrikh Mkhitaryan, Mesut Ozil.

Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang / Alexandre Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann