fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Mkhitaryan ekki í hóp gegn Stoke – Fer hann til Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár.

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United er ekki í hóp og nú vilja enskir fjölmiðlar meina að hann gæti verið á förum til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez.

Sanchez hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en samningur hans við Arsenal rennur út í sumar.

Arsenal er tilbúið að selja Sanchez í janúar fyrir rétta upphæð en United og Manchester City hafa bæði mikinn áhuga á leikmanninum.

Mkhitaryan hefur ekki átt fast sæti í liði United á þessari leiktíð en Jose Mourinho, stjóri United virðist ekki hafa trú á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur