fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Neytendur

Snakkið hefur lækkað í verði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. janúar 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snakk hefur lækkað í verði um á bilinu 24-43%, frá því fyrir áramót. Þetta kemur fram í frétt á vef Félags atvinnurekenda. Um áramótin voru tollar af innfluttu kartöflusnakki afnumdir. Á vefsíðunni segir að afnámið hafi „nú þegar stuðlað að verulegri lækkun á verði ýmissa snakktegunda í verslunum. Ætla má þó að áhrifin séu ekki komin að fullu fram, enda eru talsverðar birgðir til af snakki sem flutt var inn á fullum tolli fyrir áramót.“

Tollurinn á snakkið nam 59%.

Ólafur Stephensen segir að hagur neytenda vænkist fyrir vikið.
Framkvæmdastjórinn Ólafur Stephensen segir að hagur neytenda vænkist fyrir vikið.

Mynd: Kristín Bogadóttir

„Við fögnum því að þetta gamla baráttumál félagsins er gengið í gegn og tollalækkunin er þegar byrjuð að skila sér til neytenda,“ er haft eftir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóra FA. „Gera má ráð fyrir að hagur neytenda batni um vel á annað hundrað milljónir króna vegna þessarar tollaniðurfellingar.“

Dæmi um verðlækkanir:

Olw snakk, 175 gramma poki, lækkaði úr 245 krónum í 179 krónur eða um 27%.
Lay’s snakk 175 gramma poki, lækkaði úr 290-295 í 225-226 krónur, eða 22-24%
Maarud snakk, 275 gramma poki, lækkaði úr 688-698 krónum í 398-399 krónur, 42-43%.
Pik Nik kartöflustrá, 113 gramma dós, lækkaði úr 339-340 krónum í 259-260 krónur, eða hér um bil 24%.
Pik Nik kartöflustrá, 255 gramma dós, lækkaði úr 579-596 kr. í 439-440 kr., eða um 24-26%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“