fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Kaupþingskaldhæðni örlaganna

Kynning

Opnunarhátíð Veltis

Kynning
Kynningardeild DV
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:49

Um helgina verður opnunarhátíð fyrir glænýjar höfuðstöðvar Veltis, Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar, laugardag og sunnudag frá 12-16 að Hádegismóum 8 í Árbæ. Um helgina verður einnig stórsýning á Volvo atvinnubílum og atvinnutækjum.

Stórglæsileg, vel tækjum búin Volvo þjónustumiðstöð
Glæsilegt nýtt húsnæði Veltis er sérhannað fyrir þjónustu við Volvo atvinnubíla og atvinnutæki með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini og þægilega aðkomu. Í húsakynnunum er glæsilegasta og best tækjum búna verkstæði landsins ásamt fullkomnu vöruhúsi og bestu mögulegu vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk. Staðsetningin að Hádegismóum 8 er frábær í útjaðri Reykjavíkur þar sem aðgengi frá stofnbrautum er mjög gott og nóg rými utandyra.

Fullkomnar gryfjur og tæknilegur turn
Með nýrri þjónustumiðstöð voru tekin upp ný vöruhúsa- og strikamerkjakerfi ásamt 11 metra háum vöruturni sem gerir allt varahlutaflæði framúrskarandi. Í turninum eru núna um 4.000 vörur og með tímanum skynjar turninn vinsælustu vörurnar og raðar þá hillum með vinsælustu vörunum næst opi turnsins og flýtir þannig fyrir varahlutaflæði.

Á verkstæðinu eru viðgerðagryfjur af fullkomnustu gerð. Ein þeirra er útbúin einum fullkomnasta bremsuprófunarbúnaði sem völ er á markaðnum. Í þessari sömu gryfju eru einnig öflugar hristiplötur sem gera okkur kleift að sjá betur slit í hjólabúnaði vörubifreiða. Kemur þessi búnaður til með að virka vel með fullkomnum hjólastillingarbúnaði sem þjónustumiðstöðin hefur nýlega tekið í notkun.

Veltir Xpress og Frumherji
Í nýrri þjónustumiðstöð Veltis verður auk Volvo umboðsþjónustu: Veltir Xpress, ný hraðþjónusta við atvinnubíla af öllum stærðum þar sem boðið verður upp á smurþjónustu, vagna-og bremsuviðgerðir ásamt dekkjaþjónustu. Fumherji með sérhæfða skoðunarstöð fyrir allar gerðir atvinnubíla.

Opnunarhátíð Veltis og stórsýning á Volvo atvinnubílum og atvinnutækjum er bæði laugardag og sunnudag frá 12-16 að Hádegismóum 8 í Árbæ.

Hér má skoða glænýja heimasíðu veltir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 dögum

Tómstundatækin í Ping Pong eru frábærar jólagjafir

Tómstundatækin í Ping Pong eru frábærar jólagjafir
Kynning
Fyrir 2 dögum

Hver hringir í 112, á ég að gera það? Nei – bíllinn gerir það!

Hver hringir í 112, á ég að gera það? Nei – bíllinn gerir það!
Kynning
Fyrir 3 dögum

Hversu snöggur er sprækasti 3cl bíll sem Gæi hefur kynnst upp í hundraðið?

Hversu snöggur er sprækasti 3cl bíll sem Gæi hefur kynnst upp í hundraðið?
Kynning
Fyrir 3 dögum

Forritar bíllykilinn til að stilla hversu hratt hver og einn má aka – þvílík snilld!!!

Forritar bíllykilinn til að stilla hversu hratt hver og einn má aka – þvílík snilld!!!
Kynning
Fyrir 3 dögum

Bíóhornið: Allir geta verið Spider-Man – en hver er bestur?

Bíóhornið: Allir geta verið Spider-Man – en hver er bestur?
Kynning
Fyrir 3 dögum

Snarlúkkar þessi kerra!

Snarlúkkar þessi kerra!
Kynning
Fyrir 4 dögum

Mía & Míó: Hágæða vörur fyrir börnin

Mía & Míó: Hágæða vörur fyrir börnin
Kynning
Fyrir 4 dögum

Heimilislíf: Tyrknesk handklæði og fleiri eðalvörur

Heimilislíf: Tyrknesk handklæði og fleiri eðalvörur