fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Kynning

Ný kynslóð af Philips-sjónvörpum – OLED+ – Gott fyrir augun og eyrun

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta línan af OLED-sjónvörpum frá Philips er komin í verslanir Heimilistækja.

Philips OLED+ er glæsilegt örþunnt sjónvarp með mögnuðu þriggja hliða Ambilight sem dregur þig inn í atburðarásina og heldur þér þar með litum sem skiptast og dansa í takt við myndefnið. Ambilight-baklýsingin er einn þekktasti eiginleiki Philips-sjónvarpa og hefur hlotið lof fyrir að gera áhorfið þægilegra fyrir augun en jafnframt fegra umhverfið með sjónarspili sínu.

Ólíkt hefðbundnum sjónvörpum, þar sem slokknar aldrei fullkomlega á ljóspixlunum, slekkur OLED á pixlunum þegar þeir eru ekki notkun svo svartur litur verður fullkomlega svartur á skjánum.

Þannig verður hvítur hvítari og svartur svartari og allir litir verða margslungnari með OLED.

P5-myndvinnslan framkallar ótrúleg myndgæði með kröftugum litum og enn meiri skerpu. P5 gerir myndgæðin svo raunveruleg og smáatriðin skýr jafnvel í skugganum. Auk þess verður hreyfingin á skjánum mjúk hvort sem þú streymir uppáhaldsþættinum þínum eða fylgist með boltanum, P5 gerir magnað OLED-sjónvarp enn betra.

Notendaupplifunin verður hnökralaus og skemmtilegri með Android-stýrikerfi og Google Assistant-raddstýringu sem veit alltaf svarið þegar þú spyrð.

Með fullkomnu sjónvarpi er fullkomið hljóð nauðsynlegt. Philips fékk hljóðsérfræðingana frá Bowers & Wilkins til liðs við sig til þess að skapa öflugt hljóðkerfi sem fullkomnar sjónvarpsupplifunina en hljóðkerfið er einungis fáanlegt í OLED+ 903-línunni.

Það er því engin furða að OLED 903-sjónvarpið frá Philips hafi hlotið EISA-verðlaunin fyrir besta heimabíó sjónvarpið 2018–2019.

Philips OLED 803 og 903 fást í 55“ og 65“

Philips OLED-sjónvörpin fást í Heimilistækjum og þau má skoða ht.is 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum