fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Kynning

Frumsýning á laugardag: Sjáðu nýjan Ford Focus

Kynning
Kynningardeild DV
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 14:20

Nýr Ford Focus verður frumsýndu á laugardaginn 3. nóv. milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Ford við Bíldshöfða 6 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri. Nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim.

Nýr Ford Focus markar nýja tíma  hvað varðar tækni, þægindi, pláss og akstursupplifun í flokki fólksbíla.  Í 20 ár hefur Ford Focus er hefur verið þekktur fyrir frábæra aksturseiginleika og framúrskarandi gæði en er núna enn betri en áður. Í nýjum Focus er hægt að velja um þrjár akstursstillingar sem breyta aksturseiginleikum mikið, hann fær til dæmis áberandi mikla sportbílaeiginleika í sportstillingunni.

Rík áhersla hefur verið lögð á allan öryggisbúnað og má nefna að núna er staðalbúnaður árekstrarvari að framan sem nemur einnig gangandi og hjólandi vegfarendur, veglínuskynjari og umferðaskiltalesari svo fátt eitt sé nefnt.

Fjölskyldubíllinn Ford Focus er glæsilegri og plássmeiri en nokkru sinni fyrr.   Hann er ríkulega búinn,  með einni bestu akstursaðstoð sem Ford hefur gert til þessa,  með fimm stjörnu öryggi og Bluetooth samskiptakerfi.  Tengi og afþreyingarmöguleikar eru meðal annars raddstýrðu SYNC 3 hljómtæki með snertiskjá og FordPass Connect, einnig er fáanleg þráðlaus hleðsla og B&O hljómtæki.  Apple CarPlay og Android Auto eru einnig staðalbúnaður.

Sjá nánar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu

MD Vélar: Þenslutengi, sérhæft fyrirtæki með alhliða þjónustu
Kynning
Fyrir 5 dögum

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi

Ombrello á rúðuna: Undraefni sem eykur öryggi
Kynning
Fyrir 1 viku

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu

Þörunga magnesíum: Dregur úr sykurlöngun og streitu
Kynning
Fyrir 1 viku

Girnilegar nýjungar frá Castello

Girnilegar nýjungar frá Castello
Kynning
Fyrir 1 viku

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni

Mýrin vatnsleikfimi: Heilsuefling í vatni
Kynning
Fyrir 1 viku

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil

Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil
Kynning
Fyrir 2 vikum

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi

Menntastoðir: Fjarnám í átt að stúdentsprófi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Jólagjöfin í ár er svalir

Jólagjöfin í ár er svalir
Kynning
Fyrir 2 vikum

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður

Sölutraust: Uppfærður öryggisbúnaður