fbpx
Fréttir

Lof og Last: Sanna Magdalena Mörtudóttir

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 14. maí 2018 18:30

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Lof:

Fólkið úr Hinni Reykjavík sem fyllir framboðslista Sósíalistaflokksins fyrir kosningarnar og allt annað fátækt, valdalaust og kúgað fólk sem rís upp, neitar að beygja sig lengur og berst gegn kúgurum sínum. Eins og þjónustufulltrúarnir í Hörpu. Húrra fyrir þeim. Ef við stöndum saman getum við allt #valdiðtilfólksins

 

Last:

Auðvaldið og þau sem ganga erinda þess. Hvað er aumara en að þjóna hinum ríku og valdamiklu? Á kostnað allra hinna. Ekkert fallegt við það, ekkert kjarkað og ekkert smart. Bara hallærislegt og ljótt. Ú á ykkur. Burt með auðvaldið! Þið hafið ráðið of lengi. Enginn saknar ykkar. Bless.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit
Fréttir
Í gær

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli