fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Lof og Last: Sanna Magdalena Mörtudóttir

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 14. maí 2018 18:30

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Lof:

Fólkið úr Hinni Reykjavík sem fyllir framboðslista Sósíalistaflokksins fyrir kosningarnar og allt annað fátækt, valdalaust og kúgað fólk sem rís upp, neitar að beygja sig lengur og berst gegn kúgurum sínum. Eins og þjónustufulltrúarnir í Hörpu. Húrra fyrir þeim. Ef við stöndum saman getum við allt #valdiðtilfólksins

 

Last:

Auðvaldið og þau sem ganga erinda þess. Hvað er aumara en að þjóna hinum ríku og valdamiklu? Á kostnað allra hinna. Ekkert fallegt við það, ekkert kjarkað og ekkert smart. Bara hallærislegt og ljótt. Ú á ykkur. Burt með auðvaldið! Þið hafið ráðið of lengi. Enginn saknar ykkar. Bless.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atli Rafn vill 13 milljónir frá Kristínu – „Það eina rétta í stöðunni“

Atli Rafn vill 13 milljónir frá Kristínu – „Það eina rétta í stöðunni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir „myrkraöfl“ að verki: „Sérstaklega ömurleg aðför að ungu fólki“

Guðmundur segir „myrkraöfl“ að verki: „Sérstaklega ömurleg aðför að ungu fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn í Árbæ

Handtekinn í Árbæ
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á California-stræti 101

Skotárásin á California-stræti 101
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Samgöngustofa hætti við ráðningu lögfræðingsins vegna dóms – „Ég ætla að að drepa þig hehehe“

Samgöngustofa hætti við ráðningu lögfræðingsins vegna dóms – „Ég ætla að að drepa þig hehehe“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Eldur á Granda

Myndband: Eldur á Granda