fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Idafe verður ekki sendur úr landi í nótt

„Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV birti fyrr í dag viðtal við Aldísi Báru Pálsdóttur en unnusti hennar Idafe Onafe Oghene er einn þeirra sem Útlendingastofnun hugðist vísa úr landi snemma í fyrramálið.

Aldís ræddi aftur við blaðamann DV rétt í þessu og staðfesti að lögmaður Idafe, Ívar Þór Jóhannsson, hafi hringt í þau fyrir örfáum mínútum og tilkynnt þeim að Idafe fái frest.

„Lögfræðingurinn hringdi rétt í þessu og Idafe fær frestun. Vitum ekki hversu lengi en við fáum einhvern tíma til að geta unnið áfram í málinu. Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla,“ sagði Aldís í samtali við blaðamann DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau
Fréttir
Í gær

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Í gær

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“