fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Lést eftir köfunarslys í Silfru

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. janúar 2016 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverska konan sem legið hefur þungt haldin á gjörgæslu eftir köfunarslys í Silfru á Þingvöllum er látin. Kona var 26 ára gömul og var ásamt eiginmanni sínum að kafa í gjánni á vegum ferðaþjónustufyrirtækis þegar slysið átti sér stað.

Samkvæmt lögreglu sökk konan 30 metra áður en henni var bjargað. Konan var þá meðvitundarlaus og flutt með þyrlu á sjúkrahús.

Slysið átti sér stað um hádegisbilið síðastliðinn þriðjudag. Konan var flutt á gjörgæsludeild Landspítalans þar sem hún lést í dag.

Áður hafa orðið banaslys við köfun í Silfru en í lok árs 2012 drukknaði þar Íslendingur á fertugsaldri þegar hann lenti í óhappi á um 40 metra dýpi í gjánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Par braut rúðu í fjölbýlishúsi

Par braut rúðu í fjölbýlishúsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun