fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Hrafn Gunnlaugsson um kynferðislega áreitni: „Hvaða teprugangur er þetta“

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 25. nóvember 2017 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og fyrrverandi dagskrárgerðarstjóri á Ríkisútvarpinu vill vita hvaða teprugangur sé í gangi í tengslum við kynferðislega áreitni.

Kynferðisleg áreitni hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga og vikur, í vikunni stigu hundruð kvenna í stjórnmálum fram með sögur af kynferðislegri áreitni, í dag birtist svo viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur sem lýsti kynferðislegri áreitni þegar hún var í borgarstjórn Reykjavíkur og svo steig Alda Hrönn Jóhannsdóttir fyrrverandi aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem segist hafa verið áreitt kynferðislega innan lögreglunnar og að slíkt viðgangist innan kerfisins og lögreglunnar.

Hrafn segir í opinni færslu á Fésbókarsíðu sinni í dag frá Útvarpssráðsfundi þar sem fræg leikkona mun hafa sagt: „Mikið held ég að lífið yrði leiðinlegt ef það væri ekki nein kynferðisleg áreitni“. Bætir Hrafn svo við: „Hvaða teprugangur er þetta“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Í gær

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi