fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Danny McBride fagnaði afmæli og áramótum á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 10:00

PARK CITY, UT - JANUARY 20: Actor Danny McBride from 'Arizona' attends The IMDb Studio and The IMDb Show on Location at The Sundance Film Festival on January 20, 2018 in Park City, Utah. (Photo by Rich Polk/Getty Images for IMDb)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski grínleikarinn Danny McBride varði áramótunum á Íslandi, ásamt æví að halda upp á 42 ára afmæli, þann 29. desember.

Kappinn birti áramótakveðju á Instagram til aðdáenda sinna, en þá var hann staddur í Bláa lóninu.

https://www.instagram.com/p/BsEWTZchkke/?utm_source=ig_embed

McBride lék meðal annars í kvikmyndunum Pineapple Express, This Is The End, Sausage Party og Up In the Air, auk aðalhlutverks í sjónvarpsþáttunum Eastbound And Down.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dvaldi McBride ásamt fjölskyldu sinni í glæsivillu í Grímsnesi, þeirri sömu og Justin Bieber dvaldi í árið 2016 þegar hann hélt tónleika sína í Kórnum í Kópavogi.

https://www.instagram.com/p/BsJAY99BUbc/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“