fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Þekkir þú Óskarsmyndirnar út frá einum ramma? – Taktu prófið!

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunin eru núna rétt handan við hornið og siglir allt í nokkuð óútreiknanlega hátíð í ár. En á meðan margir gera sig klára fyrir vökuna langar okkur að kanna þekkingu fólks sem telur sig eitthvað vita um (bíó)sögu þessara umtöluðu verðlauna.

Ef við gefum þér aðeins einn ramma úr 18 ólíkum kvikmyndum, getur þú sagt okkur hvaða titlum þeir tilheyra?

Þreyttu prófið og kannaðu hvort þú sért snillingur og bíóáhugamanneskja mikil eða meintur Óskarstossi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta