fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Ellý Ármanns flúraði sig sjálf: „Nei, sko“ – Sjáðu myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 12:00

Ellý er hæfileikarík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöllistakonan og flotþerapistinn Ellý Ármannsdóttir er byrjuð að læra listina að húðflúra, en Ellý hefur vakið mikla athygli fyrir málverk sín síðustu misseri.

Ellý ákvað að hefja ferilinn í flúri með því að húðflúra sig sjálf og birtir mynd og myndband af því á Instagram.

„Nýr kafli hafinn. Nýtt listform. Ég er byrjuð … þetta er það skemmtilegasta,“ skrifar Ellý við mynd af flúrinu, sem er ansi vel heppnað.

https://www.instagram.com/p/BuIz5RDgyu0/

„Tilfinning sem er oft á tíðum erfitt að skilgreina. Ást sem mun endast að eilífu. Sönn, eilíf ást er öflugasta orkan segja margir og þar er ég sammála. Enginn máttur er sterkari. Táknar óbrjótandi tengsl milli tveggja sálufélaga sem eru ætlaðir hvor öðrum. Þessi tilfinning hverfur hvorki né deyr. Öflugasti mátturinn til að vera til staðar, endalaus, neverending, eilíf ást.“

https://www.instagram.com/p/BuI3f5_AVif/

Ellý hefur verið dugleg að flúra sig síðasta árið eða svo, en ástin á húðflúrum kviknaði þegar hún lét flúra yfir nafn fyrrverandi kærasta. Síðan þá hefur Ellý bætt vel í flúrsafnið og er nú þakin mandölum og vængjum sem hafa orðið til í stólnum á húðflúrstofunni Reykjavík Ink.

Ellý er vel flúruð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára