fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Bíó Paradís breytt í þýskan tekknóklúbb

Guðni Einarsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 20:49

IF I THINK OF GERMANY AT NIGHT (DENK ICH AN DEUTSCHLAND IN DER NACHT)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar hafa ætíð verið á meðal öflugustu framleiðenda teknó-tónlistar á heimsmælikvarða. Heimildarmyndin If I think of Germany at night (Den ich an Deutscland in der nacht) veitir einstaka innsýn í heim fimm þýskra frumkvöðla á sviði rafrænnar danstónlistar.

Skyggnst er inn í hugarheim tónlistarfólksins í gegnum náin viðtöl og hugleiðingar þeirra um hvernig þróun þeirra og danstónlistarinnar hefur verið í gegnum árin. Við sjáum þau við tónlistarsköpun og undirbúning fyrir verkefni, en. einnig að störfum sem plötusnúðar fyrir aragrúa dansþyrstra teknóaðdáenda á tónlistarhátíðum.

Myndin er partur af þýskum kvikmyndadögum sem fara fram 1.– 10. febrúar í Bíó Paradís. Myndin er lokamynd hátíðarinnar og er hún sýnd laugardaginn 9. febrúar.

Að sýningunni lokinni verður Bíó Paradís breytt í þýskan teknóklúbb sem verður lokahóf þýsku kvikmyndaveislunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?