fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Er Rúrik genginn út – Nýtur lífsins með fyrirsætu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 30. desember 2018 21:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er ekki að neita að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er einn af myndarlegustu mönnum landsins og þó víðar væri leitað.

Segja má að Rúrik hafi vakið athygli heimsbyggðarinnar, og þar á meðal kvenna nær og fjær, þegar íslenska landsliðið keppti á HM í sumar og rauk fylgjendafjöldi kappans á Instagram upp úr öllu valdi.

Rúrik birti í gær og í dag færslur á Instagram þar sem sjá má hann njóta lífsins í Brasilíu, meðal annars í sólbaði og í útsýnisferð með þyrlu, þar sem sjá má þekktasta kennileiti Rio de Janeiro, Kristsstyttuna.

Rúrik er þó ekki einn á ferð því með honum í för er Nathalia Soliani, brasilísk fyrirsæta, sem er á skrá hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models.

Vel virðist fara á með Rúrik og Nathaliu, en ekki er þó vitað hvort sambandið er komið á alvarlegt stig eða ekki.

https://www.instagram.com/p/Bntck0yhSRV/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni