fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Svíþjóð

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum

Pressan
24.06.2020

Vegir kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eru flóknari en áður var talið. Þetta kemur fram í nokkrum rannsóknum sem blaðamenn norska Aftenposten fóru yfir. Niðurstöðurnar benda til að veiran hafi borist til Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna, eftir fleiri leiðum en áður var talið. Rannsóknir sænska heilbrigðisyfirvalda sýna til dæmis að veiran hafi ekki bara Lesa meira

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Pressan
15.06.2020

Í síðustu viku leystust tvær af stærstu morðgátum Svíþjóðar á síðari tímum. Saksóknari skýrði þá frá því að Stig Engström, oft kallaður Skandimaðurinn, hafi myrt Olof Palme, forsætisráðherra, í febrúar 1986. Hitt málið snýst um morðið á hinum átta ára Mohamad Ammouri og Anna-Lena Svenson, 56 ára. Þau voru stungin til bana að morgni 19. Lesa meira

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Pressan
10.06.2020

Í gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira

Yfirgaf Votta Jehóva – „Var 10 ára þegar mér var sagt að ég væri of kynþokkafull“

Yfirgaf Votta Jehóva – „Var 10 ára þegar mér var sagt að ég væri of kynþokkafull“

Pressan
09.06.2020

„Þegar ég var mjög ung, um tíu eða ellefu ára, var byrjað að segja við mig að ég væri of kynþokkafull. Ég byrjaði mjög ung að klæða mig eins og fullorðin kona, eða þegar ég fór að þroskast.“ Þetta segir Irja Piippo, sem er nú 33 ára, um uppvöxtinn í samfélagi Votta Jehóva. Hún fékk Lesa meira

Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme

Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme

Pressan
09.06.2020

Á morgun mun saksóknari í Svíþjóð tilkynna hvort rannsókn á morðinu á Olof Palme verður hætt. Einnig mun saksóknari skýra frá því að byssan, sem Palme var skotinn með, sé fundinn. Sænsku ríkisstjórninni hefur verið tilkynnt þetta. Aftonbladet skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn innan ríkisstjórnarinnar. Palme var myrtur að kvöldlagi í febrúar 1986 þegar hann var að koma Lesa meira

Lögreglumaður grunaður um rekstur vændishúss

Lögreglumaður grunaður um rekstur vændishúss

Pressan
22.05.2020

Sænskur lögreglumaður og eiginkona hans eru grunuð um að hafa rekið nuddstofu sem í raun var vændishús. Konurnar, sem þar störfuðu, eru frá Taílandi. Samkvæmt frétt Aftonbladet er talið að hjónin hafi hagnast um sem nemur rúmlega 20 milljónum íslenskra króna á rekstrinum. Lögreglan lét nýlega til skara skríða gegn vændishúsinu, sem er í Stokkhólmi, Lesa meira

Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár

Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár

Pressan
19.05.2020

Sænsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því á mánudaginn að apríl hefði verið erfiður hvað varðar andlát og hafa þau ekki verið fleiri í einum mánuði síðan 1993. Í samantekt frá sænsku tölfræðistofnuninni SCB kemur fram að 10.458 andlát hafi verið skráð í apríl. Rétt er að hafa í huga að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur herjað Lesa meira

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Pressan
18.05.2020

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð. Sænsk yfirvöld hafa því beðið nágranna sína í Noregi um aðstoð og hafa Norðmenn orðið við því og ætla að senda umbeðið lyf til Svíþjóðar. Samkvæmt frétt Dagbladet setti Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, sig í samband við kollega sinn í Noregi, Bent Høie, í síðustu viku og Lesa meira

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Pressan
13.05.2020

Nokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum. Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi. „Þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af