Mánudagur 30.mars 2020

Svíþjóð

Unglingur myrtur í Svíþjóð

Unglingur myrtur í Svíþjóð

Pressan
14.02.2019

Unglingspiltur fannst látinn í skógi í Märsta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur. Tilkynnt var um líkfund í skóginum um klukkan 19 í gærkvöldi og var stórt svæði girt af og lokað fyrir allri umferð í kjölfarið vegna rannsóknar lögreglunnar. Aftonbladet skýrir frá þessu. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að Lesa meira

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Pressan
14.02.2019

48 ára karlmaður var í gær dæmdur í 18 ára fangelsi og vísað til heimalands síns frá Svíþjóð að afplánun lokinni. Það var undirréttur í Vänersborg, norðan við Gautaborg, sem kvað upp dóm yfir manninum, sem er frá Afganistan, í gær. Hann var sakfelldur fyrir að hafa myrt 35 ára eiginkonu sína. Sænska ríkisútvarpið skýrir Lesa meira

Fundu sænsk krúnudjásn í ruslatunni – Verðmæti þeirra er um 800 milljónir

Fundu sænsk krúnudjásn í ruslatunni – Verðmæti þeirra er um 800 milljónir

Pressan
06.02.2019

Í gærmorgun varð að gera stutt hlé á réttarhöldum yfir 22 ára manni sem er ákærður fyrir að hafa stolið verðmætum krúnudjásnum úr sænskri dómkirkju. Krúnudjásnin eru mjög verðmæt en þau eru metin á sem svarar til um 800 milljóna íslenskra króna auk þess að vera algjörlega ómetanleg sögulega séð. Um er að ræða konungskórónu Lesa meira

Í sjö mínútur kom hann í veg fyrir að sjúkrabíll í forgangsakstri gæti tekið fram úr – „Var vandræðalega edrú“

Í sjö mínútur kom hann í veg fyrir að sjúkrabíll í forgangsakstri gæti tekið fram úr – „Var vandræðalega edrú“

Pressan
28.01.2019

Í gærmorgun var sjúkrabíl ekið forgangsakstri með barnshafandi konu sem þurfti að komast strax á fæðingardeild sjúkrahússins í Falun í Svíþjóð. En það gekk ekki vel að komast áfram í umferðinni því á vísvitandi hátt kom ökumaður, karl, annars bíls í veg fyrir að ökumaður sjúkrabílsins gæti tekið fram úr öðrum bílum. Svona gekk þetta Lesa meira

Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?

Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?

Pressan
25.01.2019

Allir reikningar höfðu verið greiddir og allt virtist vel undirbúið. Svo virðist sem maðurinn hafi hugsað um þetta og undirbúið um töluverða hríð. Að lokum lét hann til skara skríða og myrti tvo barnunga syni sína. Málið er ættingjum, vinum og sænsku þjóðinni óskiljanlegt með öllu. Hann tilkynnti um morðin í beinni útsendingu á Facebook Lesa meira

Fjölskylduharmleikur – Myrti börnin sín tvö og tók síðan eigið líf – Tilkynnti ákvörðun sína á Facebook

Fjölskylduharmleikur – Myrti börnin sín tvö og tók síðan eigið líf – Tilkynnti ákvörðun sína á Facebook

Pressan
24.01.2019

Klukkan 21.24 í gærkvöldi barst lögreglunni í Sala í Svíþjóð tilkynning frá áhyggjufullu fólki um að karlmaður hefði skýrt frá því á Facebook að hann ætlaði að myrða tvö ung börn sín og taka eigið líf. Lögreglan brást skjótt við og fór að heimili mannsins en það var um seinan. Í húsinu fundu lögreglumenn tvö Lesa meira

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Pressan
24.01.2019

Á tíunda tímanum í gærkvöldi fann lögreglan þrjár manneskjur látnar í húsi í Sala. Lögreglan segir að um morð sé að ræða en telur jafnframt að morðinginn sé meðal þeirra látnu. Hann hafi myrt tvo og síðan tekið eigið líf. Á heimasíðu lögreglunnar segir að ýmislegt á vettvangi bendi til að einn hinna þriggja hafi Lesa meira

Morðótt ungmennagengi í Svíþjóð – Þrjár unglingsstúlkur ákærðar fyrir morð

Morðótt ungmennagengi í Svíþjóð – Þrjár unglingsstúlkur ákærðar fyrir morð

Pressan
23.01.2019

Það hefur örugglega ekki farið framhjá mörgum að mikil óöld hefur ríkt víða í Svíþjóð undanfarin misseri þar sem tugir manna hafa verið skotnir til bana. Í Gautaborg komst lögreglan á slóð níu manna hóps á síðasta ári sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti einn og að hafa skipulagt að minnsta Lesa meira

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Pressan
23.01.2019

Í 119 mínútur stóð sænska þjóðin á öndinni í gær og fylgdist náið með atburðarrásinni í Gautaborg en þaðan höfðu borist skelfilegar fréttir. Atburðarásin var hröð en þó var eins og tíminn stæði í stað að margra mati því svo mikil var spennan og skelfing og ótti fólks óx með hverri mínútunni. Allt hófst þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af