fbpx
Föstudagur 18.september 2020

Stjörnuspá vikunnar

Stjörnuspá vikunnar : „Eins og sönn steingeit ert þú full/ur efasemda“

Stjörnuspá vikunnar : „Eins og sönn steingeit ert þú full/ur efasemda“

19.01.2020

Stjörnuspá vikunnar Gildir 19.–25. janúar Hrútur 11. mars–19. apríl Ástin er svo sannarlega í loftinu, elsku hrútur. Lofaðir hrútar eru að gera stórar og veigamiklar áætlanir um framtíðina með mökum sínum, sem er afar spennandi. Einhleypir hrútar fara mikið út á meðal fólks og allt í einu hittir Amor þá í hjartastað, með allri sinni Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim

12.01.2020

Stjörnuspá vikunnar Gildir 12. – 18. janúar Hrútur 11. mars – 19. apríl Alls kyns sambönd í þínu lífi eru í forgrunni í þessari viku, hvort sem það eru ástarsambönd, vinasambönd eða sambönd við vinnufélaga. Þú virðist vera að reyna ofboðslega mikið að láta öllum líka vel við þig á öllum vígvöllum. Hættu því. Það Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Það rignir yfir þig peningum úr öllum áttum

Stjörnuspá vikunnar: Það rignir yfir þig peningum úr öllum áttum

22.12.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 22. – 28. desember Hrútur 11. mars – 19. apríl Það mikið sem hvílir á þér þessa vikuna, elsku hrútur. Það er eitthvað stórt, eitthvað mikilvægt í vændum – jafnvel einhver veisla eða athöfn sem þú hlakkar til en kvíðir á sama tíma. Svo virðist sem þú þurfir að gera upp gamlar Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Ástalífið tekur þvílíkum kipp í vikunni!

Stjörnuspá vikunnar: Ástalífið tekur þvílíkum kipp í vikunni!

24.11.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 24. – 30. nóvember Hrútur 21. mars–19. apríl Þú ert kannski ekki viðbúin/n því en ástalífið tekur þvílíkum kipp í vikunni! Lofaðir hrútar eiga von á að makinn komi þeim þvílíkt á óvart á meðan einhleypum hrútum er boðið á stefnumót í gríð og erg. Í stuttu máli eru allir bara vitlausir Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Stormur skellur á sálina og þú sveiflast á milli gleði og depurðar

Stjörnuspá vikunnar: Stormur skellur á sálina og þú sveiflast á milli gleði og depurðar

20.10.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 20. – 26. október Hrútur 21. mars–19. apríl Hrútar eru bara með tvo gíra – fimmta og sjötta. Þeir fara annaðhvort hratt eða ofurhratt í gegnum lífið og allt sem því fylgir. Í þessari viku þarftu hins vegar að setja þig í lægri gíra til að leysa ákveðið verkefni sem krefst þolinmæði. Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Erfitt að byggja upp það traust sem hefur tapast

Stjörnuspá vikunnar: Erfitt að byggja upp það traust sem hefur tapast

13.10.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 13.–19. október Hrútur 21. mars–19. apríl Vinnan er að þvælast aðeins fyrir þér og hún er að spilla fyrir samböndum í einkalífinu. Það er eitthvað mikið í gangi í vinnunni hjá þér og þú þarft að hafa þig alla/n við til að lægja öldurnar. Sem betur fer er þér margt til lista Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Ekki láta fagran róm og yfirbragð toga þig í burtu frá þínum lífsgildum

Stjörnuspá vikunnar: Ekki láta fagran róm og yfirbragð toga þig í burtu frá þínum lífsgildum

06.10.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 6. – 12. október Hrútur 21. mars–19. apríl Þú þarft að taka á honum stóra þínum í vinnunni í þessari viku. Það er valdabarátta í uppsiglingu og þú átt mjög erfitt með að gefa eftir. Þér er hins vegar ráðlagt að gera það úr ýmsum áttum og þú skalt hlusta á þessar Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Innsæið leiðir þig á óvenjulega braut

Stjörnuspá vikunnar: Innsæið leiðir þig á óvenjulega braut

22.09.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 22. – 28. september Hrútur 21. mars–19. apríl Þú ræður þig í vinnu hjá áhrifamikilli manneskju sem þú lítur mikið upp til. Þú átt eftir að læra margt í þjónustu hennar og viða að þér tæki og tólum til að taka sniðugar ákvarðanir í framtíðinni sem geta orðið afar arðbærar fyrir fjárhaginn. Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

15.09.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 15. – 21. september Hrútur 21. mars–19. apríl Það er mikil togstreita innra með þér og þú stendur frammi fyrir mjög erfiðri ákvörðun sem þú þarft að taka. Hugsanlega þarft þú að brjóta odd af oflæti þínu og fylgja hjörðinni, andstætt því sem þú myndir gera vanalega. Þetta er tækifæri fyrir þig Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Þú hefur rosalega gott af því að hafa ekki fullkomna stjórn á gjörsamlega öllu

Stjörnuspá vikunnar: Þú hefur rosalega gott af því að hafa ekki fullkomna stjórn á gjörsamlega öllu

08.09.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 8.-14. september Hrútur 21. mars–19. apríl Þú ert ofboðslega gagnrýnin/n þessa dagana og þú mættir aðeins tóna niður neikvæðni þína. Fólki finnst þú vera of yfirlætisfull/ur þegar þú ferð á flug og þú gætir komið illa við marga ef þú passar þig ekki aðeins. Stundum er gott að vera auðmjúkur og halda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af