Laugardagur 29.febrúar 2020

Stjörnuspá vikunnar

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið

Bleikt
14.07.2019

Stjörnuspá vikunnar Gildir 14. til 21. júlí Hrútur 21. mars – 19. apríl Rómantíkin er alls ráðandi í vikunni og þú finnur fyrir aukinni væntumþykju og hrifningu í garð maka þíns. Einhleypir hrútar kolfalla fyrir manneskju sem þeir áttu síst von á að falla fyrir. Gamalt mál skýtur uppi kollinum. Má sem þú hélst að Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Sturlað stefnumót og barn sem þarf mikla ást og hlýju

Stjörnuspá vikunnar: Sturlað stefnumót og barn sem þarf mikla ást og hlýju

Bleikt
07.07.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 8. til 14. júlí Hrútur 11. mars – 19. apríl Það virðist vera eitthvað flækjustig í ástarlífinu hjá hrútnum. Það er eitthvað sem þú ert að ofhugsa mikið í samskiptum þínum við þína nánustu, jafnvel maka, sem veldur þér dulitlum ama. Þú skalt hætta að greina allt niður í öreindir og frekar Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Daður með dimman undirtón og óvænt símtal með afleiðingar

Stjörnuspá vikunnar: Daður með dimman undirtón og óvænt símtal með afleiðingar

Bleikt
24.06.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 24. til 30. júní Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú fékkst nýverið hugmynd sem þér finnst ansi snjöll og þig langar mikið til að gera þessa hugmynd að veruleika. Þú ert handviss um að hún gæti verið arðbær en skoðaðu málið vel áður en þú ferð að fjárfesta tíma og peningum Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Babb í bátinn í einkalífinu og útistöður við ástvin

Stjörnuspá vikunnar: Babb í bátinn í einkalífinu og útistöður við ástvin

Bleikt
16.06.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 17. – 23. júní Hrútur 11. mars – 19. apríl Skemmtilegt atvinnutækifæri rekur á þína fjöru og þú slærð til – enda oftast litlu að tapa en margt að vinna þegar um tækifæri eins og þetta ræðir. Þetta verður til þess að þú þénar meira en vanalega, en passaðu þig þá að Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Fjölskyldudrama og óvænt peningagjöf sem öllu breytir

Stjörnuspá vikunnar: Fjölskyldudrama og óvænt peningagjöf sem öllu breytir

Bleikt
26.05.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 27. maí – 2. júní Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú ert svakalega tilbúinn að fara í frí, kæri hrútur. Þú telur niður dagana því það er eitthvað slen og þreyta í þér sem þú nærð ekki að hrista af þér. Ekki bætir úr skák þegar að slettist upp á vinskapinn Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Viðvörunarbjöllur klingja eftir stefnumót – Mont er aldrei sjarmerandi

Stjörnuspá vikunnar: Viðvörunarbjöllur klingja eftir stefnumót – Mont er aldrei sjarmerandi

Bleikt
19.05.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 20. – 26. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú hefur sveiflast mikið í skapi síðustu vikur, elsku hrútur. Stundum ertu alveg til í tuskið og til í að hitta sem flesta á sem styðstum tíma en svo koma dagar þar sem þú varla nennir að hitta vinnufélagana við kaffivélinni. Þú Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Rétta vikan fyrir bónorð – Nýr heimur opnast í svefnherberginu

Stjörnuspá vikunnar: Rétta vikan fyrir bónorð – Nýr heimur opnast í svefnherberginu

Bleikt
12.05.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 13. til 19. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Það er svolítið neikvæð stemning á vinnustaðnum þínum. Bæði er ofboðslega mikið að gera, eiginlega alltof mikið, og svo eru vissir aðilar innan vinnustaðarins sem draga niður stemninguna verulega. Þú verður var við baktal sem þér er mjög illa við og tekur Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Ástin gleypir bogmanninn – Sjúkleg hamingja eða algjört vonleysi

Stjörnuspá vikunnar: Ástin gleypir bogmanninn – Sjúkleg hamingja eða algjört vonleysi

Bleikt
05.05.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 6. – 12. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Það er eins og þú eigir von á að fá einhvers konar verðlaun eða mikilvæga gjöf á næstunni og hún tengist vinnunni. Þú verður himinlifandi með þessa gjöf, elsku hrútur, og hún á eftir að opna nýjar dyr fyrir þér. Þú mættir Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Leiðinda spá fyrir bogmanninn – Stirt á milli elskenda

Stjörnuspá vikunnar: Leiðinda spá fyrir bogmanninn – Stirt á milli elskenda

Bleikt
28.04.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 29. apríl – 5. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú ert búinn að njóta frísins sem hefur verið undanfarið elsku hrútur og það dregur svo sem ekkert mikið til tíðinda í þessari viku. Hins vegar eru einhver meiðsl eða óþægindi búin að hrjá þig og nú er hugsanlega kominn tími Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

1.852 dagar