Föstudagur 15.nóvember 2019

Stjörnuspá vikunnar

Stjörnuspá vikunnar: Ástin gleypir bogmanninn – Sjúkleg hamingja eða algjört vonleysi

Stjörnuspá vikunnar: Ástin gleypir bogmanninn – Sjúkleg hamingja eða algjört vonleysi

Bleikt
05.05.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 6. – 12. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Það er eins og þú eigir von á að fá einhvers konar verðlaun eða mikilvæga gjöf á næstunni og hún tengist vinnunni. Þú verður himinlifandi með þessa gjöf, elsku hrútur, og hún á eftir að opna nýjar dyr fyrir þér. Þú mættir Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Leiðinda spá fyrir bogmanninn – Stirt á milli elskenda

Stjörnuspá vikunnar: Leiðinda spá fyrir bogmanninn – Stirt á milli elskenda

Bleikt
28.04.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 29. apríl – 5. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú ert búinn að njóta frísins sem hefur verið undanfarið elsku hrútur og það dregur svo sem ekkert mikið til tíðinda í þessari viku. Hins vegar eru einhver meiðsl eða óþægindi búin að hrjá þig og nú er hugsanlega kominn tími Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Bleikt
14.04.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 15. – 21. apríl Hrútur 11. mars – 19. apríl Vikan byrjar fremur rólega en um leið og páskafríið byrjar er allt að gerast hjá hrútnum! Svei mér þá, ef einhleypir hrútar fara ekki á nokkur stefnumót í páskafríinu og mikil rómantík í gangi. Gaman að því! Þú ert búinn að vera Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Barn í kortunum hjá tvíburum – Meyjan þarf að passa sig á óprúttnum aðilum

Stjörnuspá vikunnar: Barn í kortunum hjá tvíburum – Meyjan þarf að passa sig á óprúttnum aðilum

Bleikt
07.04.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 8. – 14. apríl Hrútur 11. mars – 19. apríl Alls kyns sambönd í þínu lífi eru í forgrunni í þessari viku, hvort sem það eru ástarsambönd, vinasambönd eða sambönd við vinnufélaga. Þú virðist vera að reyna ofboðslega mikið að láta alla líka vel við þig á öllum vígvöllum. Hættu því. Það Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Nýr elskhugi meyjunnar fer á kostum í bólfimi – Vinur nautsins sýnir sitt rétta andlit

Stjörnuspá vikunnar: Nýr elskhugi meyjunnar fer á kostum í bólfimi – Vinur nautsins sýnir sitt rétta andlit

Bleikt
31.03.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 1. – 7. apríl Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú ert nýbúinn að ganga í gegnum mikið þrekvirki elsku hrútur og ert svo sannarlega sterkari fyrir vikið. Þessa vika fer því í smá endurskipulagningu og ég mæli með að þú takir þér blað og blýant í hönd og skissir upp markmið Lesa meira

Stjörnuspá vikunnar: Hrútur gerir upp ástarskuldir – Peningum rignir yfir vatnsberann

Stjörnuspá vikunnar: Hrútur gerir upp ástarskuldir – Peningum rignir yfir vatnsberann

Bleikt
24.03.2019

Stjörnuspá fyrir vikuna 25. – 31. mars Hrútur 11. mars – 19. apríl Það mikið sem liggur á þér þessa vikuna elsku hrútur. Það er eitthvað stórt, eitthvað mikilvægt í vændum – jafnvel einhver veisla eða athöfn sem þú hlakkar til en kvíður á sama tíma. Svo virðist vera sem þú þurfir að gera upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af