fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Menning

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Fréttir
Fyrir 1 viku

Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 voru kynntar fyrr í dag  í Eddu, Arngrímsgötu 5. Bæði verðlaun verða afhent í febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Formenn dómnefndanna fjögurra, Andri Már Sigurðsson, Ásrún Matthíasdóttir, Dagrún Ósk Jónsdóttir og Davíð Roach Gunnarsson munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni, Ástráði Eysteinssyni, Lesa meira

Herranótt – Slungin og sannfærandi flétta sem rígheldur lesandandum

Herranótt – Slungin og sannfærandi flétta sem rígheldur lesandandum

Fókus
Fyrir 1 viku

Aldraður lögfræðingur sem starfaði hjá utanríkisþjónustunni finnst myrtur á hrottalegan hátt. Rúna og Hanna þurfa að grafa djúpt í fortíð þessa leyndardómsfulla manns til að leysa málið. Aldrei hefði þær getað órað fyrir illskunni sem þar leynist. „Ég fæ mér sæti í skuggsælu herberginu og horfi á grannan líkamann engjast um af kvölum í dálitla Lesa meira

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Fókus
Fyrir 1 viku

Þið kannist við jólaköttinn en hafið þið heyrt um jólabókaorminn? Hann er nefnilega alveg jafnslæmur nema hvað hann étur bara þá sem fá ekki bók í jólagjöf! Hafdís og Tómas þekkja söguna vel. Þau hafa engar áhyggjur, því í þorpinu gefa allir bækur um jólin. En hefur nokkur séð jólabókaorminn? Er hann til í alvörunni? Lesa meira

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er

Fókus
Fyrir 1 viku

Það er aðfangadagur og hjónin á Kölduhömrum búa sig undir jólahaldið. Handan áramóta eiga þau von á sínu fyrsta barni og spennan í kviðnum smitar andrúmsloftið. Snjórinn hleðst upp og vegurinn út úr firðinum hefur ekki enn verið ruddur. Þegar kýrin á bænum tekur sótt hrökkva dyr upp á gátt sem ekki verður lokað. Frumbyrjur Lesa meira

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Fókus
Fyrir 1 viku

Bókin Undrarútan fjallar um Takú og vini hans sem smíða risavaxna rútu og ferðast með henni til hamingjulandsins Balanka til að bjarga lífi Tímós litla. Tíminn stendur í stað á þessari hættuför og ótal persónur koma við sögu, en áhrifamesta aðalsöguhetjan er Undrarútan sjálf, meistaralega teiknuð brunar hún, höktir, skröltir og glamrar á vegunum þar Lesa meira

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Fókus
Fyrir 2 vikum

Fjórða og síðasta Bókakonfekt ársins í ár fer fram  í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39, í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks. Notalegt og hátíðlegt andrúmsloft, léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:00 og hægt verður að Lesa meira

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Rúnar Þórisson fagnar tímamótum á AFMÆLIS- ÚTGÁFU- og FERILSTÓNLEIKUM í Bæjarbíó 10. janúar klukkan 20. Á tónleikunum í Bæjarbíó kemur fram fjöldi samstarfsmanna Rúnars í gegnum árin, Andrea Gylfadóttir, Helgi Björnsson, Lára Rúnarsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, hljómsveitirnar DÖGG og ÝR auk meðlima hljómsveitarinnar GRAFÍK. Leikin verða þekkt lög þessara sveita sem og lög af nýjustu plötu Lesa meira

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

Fókus
Fyrir 2 vikum

Nýverið lauk tíundu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Zeichen der Nacht í Berlin og þar hlaut O (Hringur) sérstök dómnefndarverðlaun. „Á aðeins 20 mínútum tekst Rúnari Rúnarssyni, leikstjóra myndarinnar O (Hringur), að draga upp áleitna, strangheiðarlega og sársaukafulla mynd af manni sem hefur verið yfirbugaður af áfengisfíkn. Myndræna ákvörðunin að nota svart-hvíta filmu eykur innri óróleika aðalpersónunnar upp Lesa meira

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Fókus
Fyrir 2 vikum

Í næstum 500 ár bjuggu norrænir menn á Grænlandi, afkomendur Eiríks rauða og mæltir á íslensku. Einhvern tímann á 15. öld hurfu þeir skyndilega, og enginn veit hvað af þeim varð. Allar götur síðan hefur hvarf þeirra verið einhver mesta ráðgáta Norðurlanda. Og er jafnframt umfjöllunarefni nýrrar bókar Vals Gunnarssonar, sem heitir einfaldlega Grænland og Lesa meira

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Fókus
Fyrir 3 vikum

Bókin Hobbitinn segir í stuttu máli frá hobbita einum, Bilbó Bagga að nafni, sem elskar fyrst og fremst að borða mat og kökur, notalegt heimili sitt, og ekki síður hversdaginn sem hann vill helst að raskist aldrei, hann er nefnilega ekki með neina ævintýraþörf. Dag einn breytist þó líf hans því hann fær óvænta gesti, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af