Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
FókusKosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin – Storytel Awards 2026. Nú hefur almenningur tækifæri til að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin, árlega uppskeruhátíð sem heiðrar höfunda, lesara og útgefendur framúrskarandi íslenskra hljóðbóka frá liðnu ári. Í forvalinu eru vinsælustu hljóðbækurnar sem gefnar voru út íslensku árið 2025. Bækurnar eru valdar út Lesa meira
Afhjúpar bestu ráð Leonardo DiCaprio á tökustað
FókusLeikkonan Chase Infiniti, sem leikur dóttur Leonardo DiCaprio í kvikmyndinni One Battle After Another hafi haft ráð undir rifi hverju á tökustað myndarinnar. „Ég held að eitt besta ráðið sem ég fékk hafi verið að horfa á hann á setti og fylgjast með blíðri forystu hans og algjörri góðvild,“ sagði hún við Page Six á Lesa meira
Glímdi við mikla fjárhagserfiðleika og þunglyndi eftir ER – Endurkoma sem tók 15 ár og hefur slegið í gegn
PressanBandaríski leikarinn Noah Wyle, sem hefur slegið í sem aðalleikari sjónvarpsþáttanna The Pitt, hefur opnað sig um þá hörðu rússíbanareið sem varð til þess að hann landaði hlutverkinu og endurkomu hans á topp sjónvarpslistans, meira en 15 árum eftir að fyrstu stóra þáttaröð hans, ER, lauk. Wyle, sem er 54 ára, er nú orðinn ein Lesa meira
Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu
FréttirÁ þessu ári leggur Miðstöð íslenskra bókmennta áherslu á íslenskar barna- og ungmennabækur í erlendu kynningarstarfi. Markmiðið er að vekja athygli á höfundum sem skrifa fyrir börn og ungmenni, kynna höfundaverk þeirra fyrir erlendum útgefendum og auka útbreiðslu verkanna erlendis. Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda Þátttaka í barnabókamessunni í Bologna Aukinn stuðningur við Lesa meira
„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“
FókusVefurinn Lestrarklefinn sinnir umfjöllun um bókmenntir, leikhús og lestur. Lestrarklefinn brá á leik með myndir af stjörnunum á Golden Globes verðlaunahátíðinni sem fór fram á sunnudag og tók bækur úr jólabókaflóðinu sem voru í stíl við fatnað stjarnanna. „Við elskum að tengja bækur við allt í lífinu. Rauði dregillinn á Golden Globes 2026 hittir fyrir Lesa meira
24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku
FréttirMiðstöð íslenskra bókmennta veitir styrki til þýðinga á íslensku tvisvar á ári og eru styrkirnir veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Einnig eru veittir styrkir til þýðinga á myndríkum barnabókum. Á árinu 2025 bárust samtals 80 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 44 styrkir að upphæð Lesa meira
Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz
FréttirLeiksýningin Galdrakarlinn í Oz verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 24. janúar næstkomandi. Af því tilefni ætlar leikstjóri verksins Þórunn Arna Kristjánsdóttir að mæta í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni fimmtudaginn 8. janúar kl. 17:30 og segja frá sýningunni. Viðstöddum gefst svo í kjölfarið kostur á að fara saman yfir á Stóra svið Borgarleikhússins þar Lesa meira
Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
FókusBirgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Biggi í Maus eins og við þekkjum hann best, hefur birt lista sig yfir 100 íslensku lög ársins. Biggi segir árið hafa verið stórkostlegt ár í íslenskri tónlist og mótspyrnuna gegn gervigreind hafna og manngerð fegurð og gæði upphafin aftur. „Hér kemur listinn yfir bestu íslensku lögin árið 2025. Lesa meira
Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra
FréttirBókin Berklar á Íslandi eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur er nýlega komin út hjá Bókaútgáfu Hólar. Í bókinni er fjallað um einn lífshættulegasta smitsjúkdóm sem gengið hefur á Íslandi og nær sagan fram til ársins 1950. Þá fór bæði að draga úr smitum og dauðsföllum af völdum veikinnar. Berklaveiki var mikið mein í íslensku samfélagi í Lesa meira
Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
FréttirÁ nýjum metsölulista Nettó er Tál, bók Arnalds Indriðasonar pikkföst á toppi listans aðra vikuna í röð, en hart er keppt um sæti 2-3 á listanum. Þar færist Ólafur Jóhann Ólafsson upp um eitt sæti með bókina Kvöldsónatan, og færist upp fyrir Yrsu Sigurðardóttur sem er með bókina Syndafall. Í fjórða sæti er svo bók Lesa meira
