fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Menning

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á síðasta bókakonfektið í beinni

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á síðasta bókakonfektið í beinni

Fókus
22.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lesa meira

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á bókakonfekt í beinni

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á bókakonfekt í beinni

Fókus
15.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er þriðja af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bryddað Lesa meira

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Fókus
08.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er annað af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bryddað Lesa meira

Bókaspjall: Fyrsti skammturinn úr jólabókaflóðinu

Bókaspjall: Fyrsti skammturinn úr jólabókaflóðinu

Fókus
05.11.2023

Þegar bókmenntaspekingar taka sig til og fjalla um nokkrar bækur í einu er það oftast til að sýna þræði og líkindi milli þeirra. En bækurnar sem ég myndaði hér á borðstofuborðinu heima, af vanefnum hvað varðar tækjabúnað og færni, eiga það umfram allt sameiginlegt að þetta eru einfaldlega þær bækur jólabókaflóðsins sem ég lesið nú Lesa meira

Notar óleyst íslenskt morðmál frá 1968 sem stef – „Jú. Þetta er fyrsta morðmálið mitt“

Notar óleyst íslenskt morðmál frá 1968 sem stef – „Jú. Þetta er fyrsta morðmálið mitt“

Fókus
02.11.2023

„Maðurinn frá São Paulo tilheyrir ekki lengur mér einum,“ segir Skúli Sigurðsson rithöfundur kominn með eintak af annarri bók sinni í hendurnar. „Það er einstök tilfinning að fá fyrsta eintakið af bókinni sinni í hendurnar. Ánægja, stolt og spenna, maður verður jafnvel dálítið meyr. Gleði og léttir yfir að verkinu sé endanlega lokið. Svo er Lesa meira

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Horfðu á Bókakonfekt Forlagsins í beinni

Fókus
01.11.2023

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er það fyrsta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lesa meira

Rán Flygenring hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023

Rán Flygenring hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023

Fókus
31.10.2023

Rán Flygenring rithöfundur hlaut fyrr í kvöld barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir myndabókina Eldgos.  Rán hlýtur verðlaunin fyrir myndabók fulla af sjónrænum sprengikrafti um áhrifin sem villt og óhamin náttúra hefur á fólk. Rán Flygenring tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Norska óperu- og balletthúsinu í Ósló. Norski rithöfundurinn Maja Lunde afhenti verðlaunin. Lesa meira

Egill vildi stillingu en fékk storm af skömmum — „Jæja góði, það vantar ekki yfirlætið í þig”

Egill vildi stillingu en fékk storm af skömmum — „Jæja góði, það vantar ekki yfirlætið í þig”

Fréttir
29.10.2023

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tjáði sig um mál Séra Friðriks Friðrikssonar í færslu á Facebook fyrr í dag og hvatti fólk til stillingar í athugasemdum og niðurrifi styttu af honum. Best væri að lesa bókina sem nýkomin er út um sérann áður en menn fari að tjá sig um málið.  Sjá einnig:  Egill hvetur til stillingar Lesa meira

„Aðalástæðan fyrir að ég gerðist rithöfundur er að ég þarf ekki í buxur“

„Aðalástæðan fyrir að ég gerðist rithöfundur er að ég þarf ekki í buxur“

Fókus
29.10.2023

Bókin Stóri bróðir kom með látum inn á íslenskan bókamarkað í fyrra og sló rækilega í gegn meðal lesenda og gagnrýnenda. Höfundurinn Skúli Sigurðsson er þó hógvær yfir allri velgengninni og athyglinni sem fyrsta bók hans Stóri bróðir fékk. Bókin vann Blóðdropann og er tilnefnd til Glerlykilsins, samnorrænu glæpasagnaverðlaunanna árið 2024, Maðurinn frá São Paulo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af