Miðvikudagur 24.febrúar 2021

Mannshvarf

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Pressan
29.10.2020

Hver nam Anne-Elisabeth Hagen á brott frá heimili hennar í útjaðri Osló að morgni 31. október 2018 og varð henni að bana? Þetta er spurningin sem norska lögreglan hefur reynt að svara í tvö ár. Í fyrstu var talið að henni hefði verið rænt því lausnargjaldskrafa var sett fram en síðar byrjaði lögreglan að rannsaka málið út frá því Lesa meira

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Pressan
22.10.2020

Hvað gerðist í óbyggðaferð Kris Kremers og Lisanne Froon í Panama 2014. Þessar hollensku konur voru aðeins 21 og 22 ára þegar þær hurfu á dularfullan hátt. Mörgum mánuðum síðar fundust líkamsleifar þeirra en málið skýrðist eiginlega ekki við það því bakpokar þeirra fundust einnig. Í þeim var myndavél með myndum úr óbyggðaferðinni. Sumar myndanna voru teknar eftir að konurnar hurfu. Lesa meira

Ævintýrið breyttist í dularfulla martröð? Af hverju gerðu þau þetta?

Ævintýrið breyttist í dularfulla martröð? Af hverju gerðu þau þetta?

Pressan
21.10.2020

Hvað gerðist þetta örlagaríka kvöld 2013 þegar Kristen Schroder og Paul Rossington hurfu af skemmtiferðaskipinu Carnival Spirit? Hvað reifst þetta unga ástralska par um í spilavíti skipsins seint um kvöldið? Af hverju hékk Kristen skyndilega fram af svölunum? Nú eru sjö ár liðin frá þessu örlagaríka kvöldi en engin skýr svör hafa fengist um hvað gerðist, af hverju draumafríið breyttist í martröð. Ættingjar þeirra Lesa meira

Dularfullar lygar Tom Hagen

Dularfullar lygar Tom Hagen

Pressan
07.10.2020

Dulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Pressan
18.09.2020

Þann 17. maí 2001 tilkynnti Michael Turney um hvarf dóttur sinnar. Þetta var síðasti skóladagurinn fyrir sumarfrí hjá hálfsystrunum Sarah og Alissa Marie Turney sem áttu heima í Phoenix í Arizona. Alissa hafði haldið upp á 17 ára afmæli sitt mánuði áður en Sarah var 12 ára. Á þessum gleðilega degi, sem síðasti skóladagurinn átti að vera, hvarf Alissa og hefur ekki sést síðan. Móðurmissir Alissa fæddist í apríl Lesa meira

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Pressan
16.09.2020

Þann 21. júlí tilkynntu foreldrar hinnar 17 ára Bernadette Walker, sem býr í Peterborough á Englandi, um hvarf hennar. Þá höfðu þau ekki séð hana í þrjá daga. Lögreglan hóf þegar mikla leit að henni en hefur ekki enn fundið hana. En á sunnudaginn tók málið nýja og óvænta stefnu. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að á sunnudaginn hafi Lesa meira

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Pressan
27.08.2020

Norska lögreglan hefur að undanförnu lagt mikla vinnu í að sviðsetja síðustu mínúturnar áður en Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu á Sloraveien 4 í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Athyglin hefur sérstaklega beinst að appi í farsíma hennar en það heitir „Sundhed“ og skráir fjölda skrefa og hversu margar tröppur notendur ganga dag hvern. VG skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

Pressan
18.08.2020

Sex dögum áður en hún hvarf sendi Anne-Elisabeth Hagen SMS til vinkonu sinnar. Í skilaboðunum lýsti hún yfir vonbrigðum sínum með áhugaleysi eiginmanns síns, Tom Hagen, á brúðkaupsafmæli þeirra. Sjálfur segir Tom að þau hafi fagnað tímamótunum með huggulegum kvöldmat. TV2 skýrir frá þessu og segist hafa upplýsingar um hvað stóð í skilaboðunum sem voru send þann 25. október 2018. Lesa meira

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Pressan
11.08.2020

Þann 26. júlí fannst Kamdyn Cavett Arnold, tveggja ára, aleinn og berfættur á bílastæði í Miramar í Flórída. Hann var aðeins í stuttermabol og með bleiu. Móðir hans var hvergi nærri og hefur ekki fundist síðan Kamdy fannst. Hún heitir Leila Cavett og er 21 árs. Fjölskylda hennar óttast að henni hafi verið rænt. WTVJ skýrir frá þessu. Faðir hennar, Curtis Cavett, sagði í samtali við WTVJ að hann óttist Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af