Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“
PressanFrá 2002 hafa vinir og ættingjar Angela Cox leitað að henni og syni hennar, Thomas Mikey Rettew, en þau hurfu í Alton í Montana. Angela var þá tvítug og Mikey fjögurra ára. Í öll þessi ár hafa ættingjar, vinir og lögreglan leitað svara við hvað hafi orðið um mæðginin. Nú hefur málið loksins verið leyst. People skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá lögreglunni Lesa meira
Tom Hagen liggur enn undir grun
PressanNorska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira
Hvarf breskrar konu tekur á sig enn dularfyllri mynd
PressanNýlega tilkynnti Ryan Bane, 44 ára, um hvarf unnustu sinnar, Sarm Heslop 41 árs, af snekkju þeirra sem lá við ankeri við St. John á Bandarísku Jómfrúaeyjum í Karíbahafi. Þau höfðu farið út að snæða að kvöldi til og síðan um borð í snekkjuna. Bane sagðist hafa vaknað um nóttina og þá hafi Heslop verði horfin. Málið þykir ansi dularfullt og nýjustu vendingar í því draga Lesa meira
Var talinn af eftir flóðbylgjuna miklu 2004 – Fannst á lífi nýlega
PressanIndónesíski lögreglumaðurinn Abrip Asep var í hópi þeirra rúmlega 200.000 sem voru talin af eftir flóðbylgjuna miklu sem skall á nokkur Asíulönd 2004. Flóðbylgjan myndaðist við jarðskjálfta upp á 9,3 í Indlandshafi á annan dag jóla og skall á nærliggjandi ströndum. Asep var þá á vakt í Aceh-héraði á norðurhluta Súmötru. Flóðbylgjurnar léku svæði grátt og fjölskylda Asep var þess fullviss að hann hefði Lesa meira
Hún hvarf skyndilega af lúxussnekkju þeirra – Undarleg hegðun unnustans
PressanDularfullt hvarf breskrar konu af lúxussnekkju í Karíbahafi hefur nú tekið óvænta stefnu. Það var að kvöldi 7. mars sem konan, hin 41 árs gamla Sarm Heslop, borðaði kvöldmat með unnusta sínum, Bandaríkjamanninum Ryan Bane. Að máltíðinni lokinni gengu þau til náða um borð í snekkjunni, sem heitir Siren Song. Klukkan 02.30 um nóttina tilkynnti Bane að Heslop væri horfin. Yfirvöld á Bandarísku Jómfrúaeyjum, þar sem snekkjan lá Lesa meira
Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar
PressanNorska lögreglan vinnur enn hörðum höndum að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að Anne-Elisabeth hafi verið myrt og að lausnargjaldskrafa, sem var sett fram, hafi aðeins verið liður í blekkingaraðgerðum. Fyrir tæpu ári var eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, handtekinn grunaður um að hafa Lesa meira
Hvarf Anne-Elisabeth – Athygli lögreglunnar beinist að nýjum aðilum
PressanAthygli norsku lögreglunnar hefur að undanförnu beinst að nýjum aðilum í rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, legið undir grun um aðild að málinu. Hann neitar sök. Norska ríkisútvarpið, NRK, segir að fólk, Lesa meira
Barnshafandi 17 ára stúlka hvarf fyrir 36 árum – Nú hefur lögreglan leyst málið eða hvað?
PressanLögreglan í Bensalem, sem er úthverfi í Philadelphia í Bandaríkjunum, tilkynnti í síðustu viku að hún hefði leyst 36 ára gamla ráðgátu um hvarf hinnar 17 ára Lisu Todd sem var barnshafandi þegar hún hvarf. En þrátt fyrir að lögreglan telji sig hafa leyst málið þá er því kannski ekki alveg lokið. „Bróðir hennar var orðlaus,“ sagði Christopher McMullin, lögreglumaður þegar niðurstaðan var Lesa meira
Þetta smáatriði varð til þess að Tom Hagen trúði ekki að hér væri um mannræningjana að ræða
PressanUm klukkan 13.30 þann 31. október 2018 kom Tom Hagen heim til sín. Hann hafði hringt ítrekað í eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, án þess að hún svaraði. Hann óttaðist að hún hefði veikst og fór því heim til að kanna með hana. Hún var ekki í húsinu en í ganginum fann hann umslag. Í því var umtalað hótunarbréf Lesa meira
Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?
PressanÍ júní á síðasta ári var skýrt frá því að þýska lögreglan telur sig vita hver nam Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Praia da Luz í byrjun maí 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og segir að sá sem var að verki sé þýski barnaníðingurinn Christian B. Hann afplánar nú Lesa meira