Þetta er síðasta myndin af henni – Nú er líkið fundið
PressanDularfullt hvarf Christina Powell þann 5. júlí hefur valdið ættingjum hennar og lögreglunni heilabrotum. Ekki dró úr heilabrotunum á mánudag í síðustu viku þegar lík hennar fannst í bifreið hennar sem hafði staðið við verslunarmiðstöð í San Antonio í eina viku. Það var öryggisvörður sem fann líkið síðdegis á mánudaginn á bílastæði Huebner Oaks Center sem er aðeins nokkra kílómetra frá heimili hennar í San Antonio. Lesa meira
Sara hvarf sporlaust – „Þögn er gulls ígildi“
PressanMiðvikudaginn 3. apríl 1996 var Sara Bushland, 15 ára, í góðu skapi eins og venjulega þegar hún og eldri bróðir hennar, hinn tvítugi David, fóru heiman frá sér í Spooner í Wisconsin. Þetta var síðasti dagur fyrir vorfríið „spring break“. Þetta var líka fyrsti dagurinn eftir að hún lauk tveggja vikna stofufangelsi. Jim Lambert, fósturfaðir hennar og fyrrum herlögreglumaður, hafði sett hana Lesa meira
Hvarf fyrir 46 árum – Fannst á þriðjudaginn
PressanAð kvöldi 27. janúar 1976 ók Kyle Clinkscales, 22 ára, heiman frá sér í LaGrange í Georgíu en för hans var heitið í háskóla í Alabama sem hann stundaði nám í. LaGrange er um 25 kílómetra frá ríkjamörkunum við Alabama. En Kyle skilaði sér aldrei á áfangastað og ekkert spurðist til hans þar til á þriðjudaginn, þá fannst hann. James Woodruff, lögreglustjóri í Troup County í Georgíu, sagði á fréttamannafundi Lesa meira
Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði
PressanÞetta hófst sem leynilegt ástarævintýri en endaði sem harmleikur, að minnsta kosti er ekki annað að sjá. Í um átján mánuði hefur ekkert spurst til Russell Hill, 74 ára, og vinkonu hans, hinnar 73 ára Carol Clay. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan 20. mars 2020 en þá voru þau í tjaldútilegu í Wonnagatta Valley í Alpine þjóðgarðinum í Lesa meira
Sakaði stjórnmálaleiðtoga um kynferðisofbeldi – Nú er hún horfin sporlaust
PressanKínverska tennisstjarnan Peng Shuai varpaði í byrjun mánaðarins sprengju inn í kínverskt þjóðfélag. Á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo sakaði hún Zhang Gaoli, fyrrum varaforsætisráðherra, um kynferðisofbeldi. En nú hefur málið tekið nýja og dularfulla stefnu sem vekur áhyggjur margra. Ástæðan er að Peng Shuai, sem er 35 ára, hefur ekki sést eftir að hún setti ásakanirnar Lesa meira
Norska lögreglan dregur úr kraftinum á rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth
PressanNorska lögreglan vinnur enn að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en hún hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir tæpum þremur árum en á sunnudaginn verða nákvæmlega þrjú ár liðin frá því að hún hvarf. En nú hefur lögreglan dregið úr kraftinum á rannsókninni og þar með kostnaðinum við hana. Allt frá upphafi hefur lögreglan lagt mikla vinnu í rannsóknina Lesa meira
Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi
PressanUmfangsmikil leit hefur staðið yfir við Langevotnevatn á Kvamskogen í Noregi síðan í gærkvöldi. Þriggja er saknað en talið er að báturinn, sem fólkið var í, hafi farið fram af fossi. Mikill straumur er á svæðinu og leitarskilyrði erfið. Vitni sá strauminn taka bátinn og sá hann reka niður ána. Norska ríkisútvarpið segir að það hafi verið á milli Lesa meira
Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð
PressanFyrir tæplega þremur árum, þann 31. október 2018, hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló. Hvarf hennar þykir mjög dularfullt og er enn óleyst. Á heimili hennar og eiginmanns hennar, Tom Hagen, fundust miðar með kröfu um greiðslu lausnargjalds í rafmynt. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins af miklum þunga og telur að hægt verði að upplýsa Lesa meira
Beata hvarf fyrir tveimur vikum – Eiginmaðurinn handtekinn
PressanÍ tvær vikur hefur ekkert spurst til Beata Ratzman og umfangsmikil leit hefur staðið yfir henni í Oxie í Svíþjóð. Ekkert hefur fundist sem getur varpað ljósi á hvar hún er. Beata er 32 ára og á eitt barn. Eiginmaður hennar hefur verið handtekinn. Aftonbladet segir að lögreglan hafi leitað með hundum, úr lofti, í vötnum og á landi og Lesa meira
Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins
PressanÞann 31. október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Norska lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og grunar eiginmann hennar, Tom Hagen, um aðild að hvarfi Anne-Elisabeth og morðinu á henni. Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu Lesa meira