fbpx
Sunnudagur 27.september 2020

Mannshvarf

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Pressan
Fyrir 1 viku

Þann 17. maí 2001 tilkynnti Michael Turney um hvarf dóttur sinnar. Þetta var síðasti skóladagurinn fyrir sumarfrí hjá hálfsystrunum Sarah og Alissa Marie Turney sem áttu heima í Phoenix í Arizona. Alissa hafði haldið upp á 17 ára afmæli sitt mánuði áður en Sarah var 12 ára. Á þessum gleðilega degi, sem síðasti skóladagurinn átti að vera, hvarf Alissa og hefur ekki sést síðan. Móðurmissir Alissa fæddist í apríl Lesa meira

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Pressan
Fyrir 1 viku

Þann 21. júlí tilkynntu foreldrar hinnar 17 ára Bernadette Walker, sem býr í Peterborough á Englandi, um hvarf hennar. Þá höfðu þau ekki séð hana í þrjá daga. Lögreglan hóf þegar mikla leit að henni en hefur ekki enn fundið hana. En á sunnudaginn tók málið nýja og óvænta stefnu. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að á sunnudaginn hafi Lesa meira

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Pressan
Fyrir 4 vikum

Norska lögreglan hefur að undanförnu lagt mikla vinnu í að sviðsetja síðustu mínúturnar áður en Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu á Sloraveien 4 í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Athyglin hefur sérstaklega beinst að appi í farsíma hennar en það heitir „Sundhed“ og skráir fjölda skrefa og hversu margar tröppur notendur ganga dag hvern. VG skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

Pressan
18.08.2020

Sex dögum áður en hún hvarf sendi Anne-Elisabeth Hagen SMS til vinkonu sinnar. Í skilaboðunum lýsti hún yfir vonbrigðum sínum með áhugaleysi eiginmanns síns, Tom Hagen, á brúðkaupsafmæli þeirra. Sjálfur segir Tom að þau hafi fagnað tímamótunum með huggulegum kvöldmat. TV2 skýrir frá þessu og segist hafa upplýsingar um hvað stóð í skilaboðunum sem voru send þann 25. október 2018. Lesa meira

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Pressan
11.08.2020

Þann 26. júlí fannst Kamdyn Cavett Arnold, tveggja ára, aleinn og berfættur á bílastæði í Miramar í Flórída. Hann var aðeins í stuttermabol og með bleiu. Móðir hans var hvergi nærri og hefur ekki fundist síðan Kamdy fannst. Hún heitir Leila Cavett og er 21 árs. Fjölskylda hennar óttast að henni hafi verið rænt. WTVJ skýrir frá þessu. Faðir hennar, Curtis Cavett, sagði í samtali við WTVJ að hann óttist Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Pressan
06.08.2020

Þann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira

Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu

Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu

Pressan
05.08.2020

Á laugardagskvöldið fannst mannslík í stóru vatni í Steinkjer í Noregi. Leif Gundersen, lögreglufulltrúi í Þrændalögum, segir að lögreglan sé nú að skoða tvö gömul mannhvarfsmál á þessu svæði og geri sér vonir um að líkfundurinn leysi annaðhvort málið. Dagbladet Norge skýrir frá þessu. Annað málið er frá 1981 en þá hurfu tveir menn á vatninu. Annar fannst látinn en hinn, sextugur Lesa meira

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Pressan
15.07.2020

„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af