fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður sem starfar sem tónlistarmaður fær, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, engar bætur frá ríkinu eftir handtöku vegna gruns um akstur um götur Hafnarfjarðar undir áhrifum fíkniefna. Sýnataka á lögreglustöðinni í Hafnarfirði staðfesti ekki að maðurinn væri undir áhrifum og var honum þá sleppt og málið látið niður falla. Sagðist maðurinn hafa verið eltur af lögreglunni Lesa meira

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu

Matarboð í Laugardalshverfi leiddi til heimsóknar frá lögreglu

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Töluvert var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Meðal þess sem kom til kasta lögreglu var matarboð stórfjölskyldu í Laugardalshverfi í Reykjavík en ekki reyndist þó raunveruleg þörf á aðkomu lögreglunnar að því. Meðal verkefna á lögreglustöð 1 sem sér um löggæslu í austurbæ, miðbæ, og vesturbæ Reykjavíkur og Seltjarnarnesi Lesa meira

Lést í kjölfar stórfelldrar líkamsárásar í Reykjavík

Lést í kjölfar stórfelldrar líkamsárásar í Reykjavík

Fréttir
10.06.2025

Maður sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás í Reykjavík þann 31. maí síðastliðinn er látinn. Þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í upphaflegri tilkynningu lögreglu um málið kom fram að árásin hefði verið framin í hverfi 105 og að þolandinn hefði verið fluttur þungt haldinn á sjúkrahús en í frétt RÚV kemur fram að atvikið hafi Lesa meira

Komin í leitirnar

Komin í leitirnar

Fréttir
09.06.2025

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að konan sem lýst var eftir fyrr í dag sé fundin.

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Fréttir
10.05.2025

Meðal verkefna sem komu til kasta Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt var að tilkynnt var um fjóra aðila að stela í matvöruverslun. Réðust fjórmenningarnir á starfsmann sem var að reyna að stoppa þá. Lögreglan fór á vettvang en aðilarnir fjórir fundust ekki. Meðal annarra verkefna voru erlendir ferðamenn komu á lögreglustöðina hvið Hverfisgötu Lesa meira

Unglingar frömdu rán

Unglingar frömdu rán

Fréttir
26.04.2025

Eins og endranær á þessum tíma vikunnar var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Alls voru 110 mál skráð í kerfi í hennar en meðal þeirra var að einstaklingur var rændur í miðborg Reykjavíkur en tveir af þeim sem voru handteknir vegna málsins eru undir lögaldri. Í tilkynningu lögreglunnar kemur Lesa meira

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Fréttir
17.04.2025

Í nógu hefur verið að snúast hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi en meðal annars þurfti hún að hafa afskipti af einstaklingi sem truflaði störf Neyðarlínunnar og Fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Í dagbók lögreglunnar segir að meðal verkefna á lögreglustöð 1, sem sér um löggæslu á Seltjarnarnesi og mið-, vestur- og austurbæ Reykjavíkur, hafi Lesa meira

Einn í haldi lögreglu vegna skotvopnsins á þaki Laugalækjarskóla

Einn í haldi lögreglu vegna skotvopnsins á þaki Laugalækjarskóla

Fréttir
14.02.2025

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að einn maður sé í haldi vegna rannsóknar á skotvopninu sem nokkrir nemendur Laugalækjarskóla í Reykjavík fundu á þaki skólans í gærkvöldi. Lögreglan segir engan grunur leika á að maðurinn hafi nokkur tengsl við samfélagið í skólanum. Í tilkynningunnn kemur fram að maðurinn sé um fertugt og Lesa meira

Ágreiningur endaði með lífshættulegri hnífsstunguárás á Kjalarnesi

Ágreiningur endaði með lífshættulegri hnífsstunguárás á Kjalarnesi

Fréttir
01.01.2025

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér nýja tilkynningu með frekari upplýsingum um hnífsstunguárásina sem framin var á Kjalarnesi á nýársnótt en einn maður var í lífshættu vegna hennar. Í tilkynningunni segir að uppruna árásarinnar megi rekja til ágreinings sem upp kom á milli hóps manna. Í tilkynningunni segir að þrír séu í haldi Lögreglunnar Lesa meira

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn

Fréttir
01.01.2025

Alvarlegt slys varð við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn þegar bifreið fór út af bryggjunni, í gær gamlársdag. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var einn karlmaður um borð en um var að ræða fólksbifreið sem endaði í höfninni. Slysið varð eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fundu manninn og náðu að koma honum upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af