fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Kjúklingur

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matur
25.03.2019

Veturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Dásamlegur parmesan- og sítrónukjúklingur

Dásamlegur parmesan- og sítrónukjúklingur

Matur
21.03.2019

Veturinn er kominn enn á ný og því fannst okkur tilvalið að deila dásamlegri uppskrift að kjúklingarétti sem hressir, bætir og kætir í skammdeginu. Parmesan- og sítrónukjúklingur Hráefni: ½ bolli hveiti ¾ bolli parmesan, rifinn 1 tsk. hvítlaukskrydd börkur af ½ sítrónu salt og pipar 3 kjúklingabringur 2 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 2 hvítlauksgeirar, Lesa meira

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Matur
01.03.2019

Ég viðurkenni að ég hef verið virkur KFC aðdáandi til margra ára, svo mikið að ég vann þar í gamla daga. Síðustu jól voru fyrstu jólin í ansi mörg ár þar sem önnur hver máltíð fjölskyldunnar í miðjum jólaundirbúningi samanstóð ekki af KFC góðgæti. Svo þægilegt ekki satt? Ef þeir gæfu út klippikort á KFC Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matur
18.02.2019

Önnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira

Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum

Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum

Matur
15.02.2019

Þessi réttur er afskaplega bragðgóður, svo ekki sé minnst á hve ofureinfaldur hann er. Kasjúkjúklingur Hráefni: 1 blómkálshaus, skorinn smátt 2 msk. sesamolía salt ¼ „sweet“ chili-sósa 3 msk. sojasósa 1 msk. Sriracha 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður safi úr 1 súraldin 2 rauðar paprikur, skornar í sneiðar 1 stór kúrbítur, skorinn í hálfmánasneiðar 450 g Lesa meira

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Matur
14.02.2019

Þessi réttur er einstaklega bragðgóður og hentar vel þeim sem telja hitaeiningar, en í hverjum skammti eru aðeins 313 hitaeiningar. Apríkósu kjúklingur Hráefni: 1 msk. ólífuolía 4 kjúklingalæri ¾ tsk. salt ¾ tsk. pipar ½ bolli kjúklingasoð ¼ bolli apríkósusulta 1 msk. Dijon sinnep 2 bollar gulrætur, smátt skornar 4 tsk. fersk salvía, söxuð 1 Lesa meira

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Matur
13.02.2019

Ketó-mataræðið er gríðarlega vinsælt þessi dægrin. Hér er frábær kjúklingaréttur sem gleður bragðlaukana. Ketó-kjúlli í rjómasósu Hráefni: 1 msk. ólífuolía 4 kjúklingabringur salt og pipar 1 tsk. þurrkað oreganó 3 msk. brætt smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 1/2 bolli kirsuberjatómatar 2 bollar spínat 1/2 bolli rjómi 1/4 bolli rifinn parmesan ostur sítrónubátar Aðferð: Hitið Lesa meira

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús

Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús

Matur
11.02.2019

Maður er enga stund að vippa upp þessum litríka og bragðgóða rétti. Algjör snilld þegar maður er hugmyndalaus í kvöldmatarhugleiðingum. Kjúklingur og kúskús Hráefni: 500 g kjúklingur, skorinn í bita 1 chorizo-pylsa, þunnt skorin 1 laukur, smátt skorinn 2 tsk. hvítlaukur, smátt saxaður 3 msk. paprikuduft 1 rauð paprika, smátt skorin 1 bolli grænar baunir, Lesa meira

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara

Matur
07.02.2019

Ketó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af